Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Side 41

Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Side 41
41 ÁSdíS HReFnA HARAldSdÓTTIR, SIgRún AðAlbJARnARdÓTTIR kennari væri: … blíður og góður við alla og fjórtán ára stúlka orðaði það svona: … elska þegar kennarar eru persónulegir og innilegir og spjalla við mann svo manni líður betur. Þá lögðu hlutfallslega helmingi fleiri eldri nemendur (31%) en þeir yngri (15%) áherslu á að kennarinn útskýrði námsefnið vel, χ2 (1, n =161) = 6,21, p<0,05: Hann þarf að kunna að útskýra svo það sé hægt að læra það [námsefnið], skrifaði fjórtán ára nem- andi. Eins töldu hlutfallslega fleiri eldri nemendur (21%) en yngri (8%) mikilvægt að kennarinn sýndi nemendum virðingu, χ2 (1, n =161) = 5,28, p<0,05, eða eins og fjórtán ára nemandi sagði: Kennarinn þarf fyrst og fremst að virða nemendur, þá munu þeir virða hann. Þegar litið er til hjálpsemi kennara kom fram samvirkni á milli aldurs og kyns. Eins og mynd 2 sýnir virðast tíu ára stúlkur skera sig nokkuð úr. Þannig nefndu fleiri tíu ára stúlkur (37%) að góður kennari væri hjálpsamur en tíu ára drengir (14%), χ2 (1, n =75) = 4,73, p<0,05 og bæði fjórtán ára stúlkur (19%), χ2 (1, n =93) = 3,66, p<0,05 og fjórtán ára drengir (10%), χ2 (1, n =85) = 8,08, p<0,05. Góður kennari á að … hjálpa til, hjálpa okkur með það sem við skiljum ekki, sagði ein tíu ára stúlka; önnur fjórtán ára nefndi: … og vera alltaf til staðar. Mynd 2. Hjálpsamur kennari. Munur á viðhorfum nemenda eftir aldri og kyni. Munur á viðhorfum nemenda eftir skólum Lítinn mun var að finna á svörum nemenda eftir skólum við opnu spurningunni: Hvað er góður kennari? Þó kom fram að fleiri nemendur í nýja skólanum (37%) en þeim rótgróna (13%) nefna að kennarinn eigi að vera skapgóður, χ2 (1, n =161) = 13,32, p<0,001. Þá kom fram að fleiri úr rótgróna skólanum nefndu mikilvægi þess að kenn- ari legði fyrir hæfilega heimavinnu en í nýja skólanum (14% á móti 3%), χ2 (1, n =161) = 5,45, p<0,05. Niðurstöðurnar benda jafnframt til þess að það séu einkum fjórtán Stúlkur Drengir 50% 45% 40% 35% 30% 25% 20% 15% 10% 5% 0% 37% 19% 10 ára 14 ára 14% 10%
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.