Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Blaðsíða 9

Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Blaðsíða 9
9 JÓHANNA EINARSdÓttIR „Við megum ráða þegar við erum búin með bækurnar“ Reynsla barna í 1. bekk grunnskóla Í greininni er fjallað um rannsókn á viðhorfum barna í 1. bekk grunnskóla til upphafs grunn- skólagöngunnar, námskrár grunnskólans og lýðræðis. Rannsóknin fór fram í tveimur grunn- skólum á höfuðborgarsvæðinu og voru þátttakendur 20 sex og sjö ára gömul börn. Aðferðir við gagnaöflun voru hópviðtöl og teikningar og einnig var byggt á ljósmyndum sem börnin tóku og ræddu við rannsakanda. Niðurstöður benda til þess að börnin telji lestur og stærðfræði vera meginviðfangsefni 1. bekkjar grunnskólans og hlutverk kennaranna sé fyrst og fremst að kenna þessar námsgreinar. Þótt það væri nokkuð einstaklingsbundið hvað börnunum fyndist skemmtilegt og leiðinlegt í skólanum voru þættir sem tengdust lestrar- og stærðfræðinámi oft nefndir sem leiðinlegir; nokkur börn nefndu þó þessa þætti sem skemmtilega. Mörg börn nefndu sérgreinar eins og leikfimi og sund sem skemmtilega þætti og einnig voru frímínútur og tímar þar sem börnin máttu velja og vinna frjálst skemmtilegastir að margra mati. Félags- legir þættir voru börnunum mikilvægir og hnökrar í mannlegum samskiptum voru þeim erf- iðir og leiðinlegir. Börnin sem tóku þátt í rannsókninni töldu sig hafa lítil áhrif og völd og virtust ekki upplifa lýðræðislega starfshætti í skólanum. inn gang ur Þegar börn hefja grunnskólagöngu hafa þau langflest verið í leikskóla um lengri eða skemmri tíma. Þrátt fyrir það markar upphaf grunnskólagöngunnar mikilvæg tíma- mót fyrir börn og fjölskyldur þeirra. Rannsóknir benda til þess að börn sjái upphaf grunnskólagöngunnar sem stórt breytingaskref í lífi sínu og geri ráð fyrir að fyrir- komulag og skipulag grunnskólans sé mjög frábrugðið leikskólanum. Þau telja að hlutverk grunnskólans sé að kenna þeim og gera ráð fyrir að þar muni þau vinna og læra en ekki leika sér eins og í leikskólanum. Börnin gera ráð fyrir að í grunnskóla muni þau fyrst og fremst læra og öðlast þekkingu í lestri, skrift og reikningi (Dockett og Perry, 2007; Jóhanna Einarsdóttir, 2003, 2007a). Þeir þættir sem skilja að leikskólann og grunnskólann hafa verið greindir í þrjá flokka: (a) Ytri umgjörð grunnskólans er ólík því sem börnin þekkja úr leikskólanum. Skólabyggingarnar eru ólíkar og skipulagið frábrugðið. (b) Félagslegt samhengi er nýtt Uppeldi og menntun 17. árgangur 2. hefti, 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.