Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Síða 91

Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Síða 91
91 bÖRkUR HAnSen, ÓlAFUR H. JÓHAnnSSOn, STeInUnn HelgA lÁRUSdÓTTIR og foreldra í ákvörðunum um skólastarfið. Þessar spurningar eru einkum byggðar á stefnumarkandi ákvæðum í grunnskólalögunum frá 1995. að þessu sinni var spurningalistinn í rafrænu formi og var hann sendur á per- sónuleg netföng allra starfandi skólastjóra í grunnskólum. í bréfi sem með fylgdi var þeim, sem svo kusu, boðið að fá sendan spurningalista á pappír og þáðu það örfáir. Spurningalistinn var sendur 172 skólastjórum haustið 2006. alls bárust svör frá 132 og er svarhlutfall því 77%. niðurstöður Hér á eftir verður greint frá niðurstöðum könnunarinnar. Fyrst er dregin upp mynd af samsetningu skólastjórahópsins eftir kyni, aldri og menntun. Jafnframt er rakið hvernig þessir þættir hafa breyst á síðustu áratugum. í öðru lagi er fjallað um röðun mikilvægra verkefna eftir því hversu miklum tíma skólastjórar verja til þeirra og hversu miklum tíma þeir vildu verja til þeirra. Slíkra upplýsinga var aflað í öllum könnununum, þ.e. 2006, 2001 og 1991, og því er unnt að draga upp mynd af breyting- um á störfum þeirra á þessu tímabili. í þriðja lagi er greint frá mati skólastjóra á því hvaða áhrif tilkoma deildarstjóra hefur haft á störf þeirra og um mat skólastjóra á hlut- deild kennara í ákvörðunum. að lokum greinir frá því hversu mikil áhrif skólastjórar telja að foreldrar hafi á tiltekna þætti í starfsemi grunnskóla. Samsetning hópsins – aldur og kyn í töflu 1 er að finna upplýsingar um samsetningu skólastjórahópsins sem svaraði spurningalistunum, þ.e. hvernig hann flokkast eftir kyni, aldri og menntun árin 2006, 2001 og 1991. Tafla 1 – Skólastjórar sem svöruðu spurningalistum árin 2006, 2001 og 1991, flokkaðir eftir kyni, aldri og menntun. Ár Kyn (%) Aldur (%) Menntun (%) Karlar Konur 20–39 40–49 50-59 60– Kí B.Ed. Stj.nám 2006 58 42 12 31 47 10 30 52 58 2001 67 33 14 38 41 7 47 35 25 1991 72 28 26 44 24 7 54 23 - athygli vekur að hlutfall karla og kvenna í stöðum skólastjóra er jafnara en áður var. Hlutfall karlkyns skólastjóra á árinu 2006 er t.d. 58% og kvenkyns skólastjóra 42%. Árið 1991 er þetta hlutfall mun ójafnara eða 72% karlar og 28% konur. aldursdreif- ing skólastjórahópsins er einnig að breytast og virðist sem meðalaldur þeirra fari hækkandi. Árið 2006 er hlutfall þeirra sem eru yfir fimmtugu 57% en er 31% árið 1991. Árið 2006 eru 43% skólastjóra á aldrinum 20−49 ára en 70% árið 1991. Þá hef- ur menntun hópsins breyst talsvert, og eru 58% skólastjóra árið 2006 með einhvers konar framhaldsnám í stjórnun en það er aukning um 33% frá því árið 2001. Loks fer þeim fjölgandi sem eru með B.Ed.-gráðu, árið 2006 eru þeir 52% en 23% árið 1991.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.