Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Blaðsíða 92

Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Blaðsíða 92
92 bReyTIngAR Á HlUTVeRkI SkÓlASTJÓRA í gRUnnSkÓlUm Enginn skólastjóri var með menntun í stjórnun árið 1991 en þess ber að geta að form- legt stjórnunarnám fyrir skólastjórnendur var fyrst sett á laggirnar við Kennaraháskóla íslands árið1988. í þessari könnun eru þeir orðnir 58%. Rétt er að ítreka að tölurnar í töflu 1 eru byggðar á svarhlutföllum og víkja því lítillega frá raunverulegum tölum um hópinn í heild. Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni var hlutfall kvenna í störfum skólastjóra t.d. orðið um 54% árið 2006 (Hagstofan, 2008). Breytingar á vægi viðfangsefna Hlutverk skólastjóra er víðfeðmt og viðfangsefnin fjölbreytt en í þessari könnun er stuðst við sömu afmörkun starfsins og gert var 2001 og 1991 og byggist á athugun sem McCleary og Thomson (1979) gerðu meðal skólastjóra í Bandaríkjunum (sjá Börkur Hansen o.fl., 1994). Þrátt fyrir annmarka þessarar flokkunar býður hún upp á sam- anburð á því í hvaða starfsþætti skólastjórar verja tíma sínum á þessu tímabili. Röðun viðfangsefna í raunverulega og ákjósanlega forgangsröð árin 2006, 2001 og 1991 er sýnd í töflu 2. Tafla 2 – Röðun viðfangsefna í raunverulega og ákjósanlega forgangsröð árin 2006, 2001 og 1991. Viðfangsefni Raunveruleg röðun Ákjósanleg röðun Mismunur 2006 2001 1991 2006 2001 1991 2006 2001 1991 Námskrárvinna 4 5 2 1 1 1 3 4 1 Starfsfólk 2 3 5 2 5 6 0 2 1 Stjórnun/umsýsla 1 1 1 7 6 5 6 5 4 Málefni nemenda 5 2 3 4 4 3 1 2 0 Hegðun nemenda 6 4 4 9 9 8 3 5 4 Skólahverfið 8 8 7 6 7 7 2 1 0 Skólaskrifstofa 7 7 9 8 8 9 1 1 0 Endurnýjun í starfi 9 9 8 5 3 4 4 6 4 Áætlanagerð 3 6 6 3 2 2 0 4 4 Samtals 20 30 18 athygli vekur að skólastjórar segjast verja mestum vinnutíma sínum í stjórnun/um- sýslu, þ.e. þætti er tengjast rekstri skólans, skrifstofuhaldi, fjármálum, bréfaskriftum, skýrslugerð, o.s.frv. Þessu er eins farið 2001 og 1991. Skólastjórar setja námskrárvinnu í fyrsta sæti í ákjósanlegri röðun viðfangsefna öll árin en námskrárvinna beinist að atriðum sem tengjast framkvæmd aðalnámskrár, svo sem skólanámskrá og skipulagi á námi og kennslu. Það vekur athygli að starfsfólk skipast í annað sæti 2006, bæði í raunverulegri og ákjósanlegri forgangsröðun, en með starfsfólki er átt við ráðningar, ráðgjöf, mat og stuðning við það fólk sem í skólunum starfar. Hér er nokkur breyting frá fyrri árum, en 1991 skipaðist starfsfólk í fimmta sæti í raunverulegri röðun og í sjötta sæti í ákjósanlegri röðun viðfangsefna. Þá vekur einnig athygli að áætlanagerð er nú í þriðja sæti í raunverulegri röðun við- fangsefna en var í sjötta sæti árin 1991 og 2001. Með áætlanagerð er átt við skipulags- vinnu, svo sem gerð starfsáætlana sem taka til nokkurra mánaða eða ára. Ákjósanleg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.