Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Side 22

Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Side 22
22 R: Já, hvað er það? Lára: Það er 400 milljónir – eða 400. … R: Hvað finnst ykkur ekki erfitt? Lára: Bara svona lítil dæmi, svona 1 plús 1. R: Já, það er auðvelt. Lára: Já. Margrét: 1 plús 2. Það sem einnig var nefnt sem leiðinlegt og erfitt voru þættir sem tengjast félagsleg- um samskiptum, bæði ef hnökrar voru á samskiptum barna og kennara og einnig ef árekstrar komu upp á milli barna. Nokkur börn nefndu að þeim þætti leiðinlegt þegar verið væri að skamma þau og nokkrir piltar voru mjög uppteknir af agakerfinu sem notað var í skólanum. En þá fengu þau gult fyrir að haga sér vel, grænt ef þau gerðu einhver minni háttar mistök og rautt ef þau höguðu sér mjög illa. Eða eins og Hjálmar útskýrði það: „Gulur er ógeðslega gott, þá er maður ótrúlega stilltur, og græna er svona aðeins óþekkur, og rauða er ótrúlega óþekkur.“ Hér á eftir ræða þrír piltar um þetta fyrirkomulag, sem þeim fannst ósanngjarnt. Þeir töldu að veitt væri refsing fyrir hluti sem þeir réðu ekki við, eins og þegar þeir heyrðu ekki í bjöllunni og kæmu þess vegna of seint í tíma eða að þeir væru að hjálpast að með verkefnin og fengju refsingu fyrir. Guðbjartur: Hjálmar og ari hafa komist á rauða. Ég hef bara komist á græna. R: Hvað þýðir það að komast á rauða? Hjálmar: Þá fær maður enga stjörnu. R: Voruð þið þá svolítið óþekkir? Hjálmar: Já. R: Er stundum erfitt að vera stilltur? Hjálmar: Já, stundum út af … einu sinni skammaði kennarinn mig fyrir að fara á klósettið. … R: En hvað finnst ykkur leiðinlegt? Hjálmar: Okkur finnst leiðinlegt þegar það er verið að skamma okkur fyrir ekki neitt. R: Já, ég skil það. Hvað finnst þér leiðinlegt, Guðbjartur? Guðbjartur: Mér finnst leiðinlegt þegar kennarinn skammaði Hjálmar fyrir að kenna mér í bókinni út af því ég skildi ekki neitt og þá hjálpaði hann mér og þá bara … R: Varð hann þá reiður? Hjálmar: Já, þótt hann stundum í léttum verkefnum leyfir hann að hjálpa … R: Æi, það var nú ekki gott. Sagðir þú honum ekki bara að hann væri að hjálpa þér? Guðbjartur: Jú, en samt setti hann á … Hjálmar: Jú, hann setti mig á græna, nærri því á græna. „VIð megUm RÁðA þegAR VIð eRUm búIn með bækURnAR“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.