Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Síða 23

Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Síða 23
23 Börnin nefndu líka að þeim þætti leiðinlegt þegar einhverjir árekstrar kæmu upp, ef einhver skemmdi fyrir öðrum, gripi fram í fyrir öðrum eða sýndi á einhvern annan hátt dónaskap eða væri með leiðindi. R: Hvað finnst ykkur leiðinlegt? aðalsteinn: Ummmm. R: Er ekkert leiðinlegt? anna: Mér finnst eitt. R: Hvað? anna: Leiðinlegt að vera að skemma fyrir einhvern öðrum og … líka leiðinlegt þegar einhver er að tala framúr mér. Lýðræði, áhrif og völd Þegar börnin voru spurð hverju þau mættu ráða og hverju þau mættu ekki ráða í skólanum voru þau nokkuð samstíga í svörum sínum. Þau sögðust mega ráða hvað þau gerðu í frímínútum innan ákveðinna marka. Þau sögðust einnig mega ráða þegar þeim væri gefið val um ákveðin viðfangsefni eftir að þau væru búin að gera það sem þau ættu að gera. Einnig mættu þau ráða í frjálsum tíma. Hins vegar sögðust þau ekki mega ráða hvað þau lærðu eða hvernig. Hér er umræða um þetta sem átti sér stað í einum hópnum: Tumi: Þegar við förum í frjálsan tíma þá megum við ráða hvort við förum … Saga: Þegar við förum í frímínútur þá megum við ráða hvernig leik við förum í. R: En er eitthvað sem þið megið ekki ráða? Haukur: + Já + R: Hverju megið þið ekki ráða? Haukur: Hvað við gerum í skólanum. Hvort við megum gera með blýanti eða lit- um. R: Hver ræður því? Saga: Kennarinn eða Sigga [kennaraneminn]. Frímínúturnar voru sá tími skóladagsins sem flest börnin töldu sig helst mega ráða hvað þau gerðu. Björg sagði t.d. þegar rætt var um hverju þau mættu ráða í skólanum: „úti. Þá megum við ráða. … Þegar bjallan er búin að hringja [þá megum við ráða] hvort við förum upp á skólalóð eða vera fyrir framan [skúrana].“ Þau sögðust hins vegar ekki hafa val um hvort þau færu út í frímínútum. Stúlkurnar sem ræða saman hér virðast telja að þær ráði litlu í skólanum ef undan eru skildar frímínúturnar: R: En hverju megið þið ráða? Bryndís: Já, ráða. Guðfinna: Kannski í frímínútum. Bryndís: Engu. R: Engu? JÓHAnnA eInARSdÓTTIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.