Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Page 30
„VIð megUm RÁðA þegAR VIð eRUm búIn með bækURnAR“
30
Þakkir
Rannsóknarsjóður í umsjón Rannís og Rannsóknarsjóður Mennta- og leikskólasviðs
Reykjavíkurborgar veittu mikilvæga styrki til þessarar rannsóknar sem hér með eru
þakkaðir. Greinarhöfundur þakkar einnig Sigríði Sturludóttur, meistaranema við
menntavísindasvið Háskóla íslands, fyrir aðstoð við rannsóknina og Gunnhildi Ósk-
arsdóttur fyrir yfirlestur og gagnlegar ábendingar.
abstraCt
The article describes a study of 1st grade children’s views on starting primary school,
on the primary school curriculum, and democracy at the start of primary school. The
study was conducted with 20 six and seven year old children in two primary schools
in Reykjavík, Iceland. Data gathering included varied research methods such as group
interviews, children’s photographs and children’s drawings to elicit children’s per-
spectives and opinions. Findings revealed individual differences among the children
in regard to their experiences during the first months of school. Many of the children
mentioned reading and mathematics when they were asked what they learned in
school. Most of the children mentioned free time, recess, and playing with other child-
ren as the most enjoyable part of school. Reading and mathematics were the most
difficult and boring parts. The participating children did not experience democratical
practices in school and did not find that they had any influence on the school curricul-
um.
Um höfund
Jóhanna Einarsdóttir (joein@hi.is) er prófessor við menntavísindasvið Háskóla íslands.
Hún lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla íslands árið 1973, B.S.-prófi í kennslu yngri
barna (Elementary Education) frá University of Illinois árið 1976, M.Ed,-prófi í uppeldis-
sálarfræði (Educational Psychology) frá University of Illinois árið 1977 og doktors-
prófi í menntunarfræðum frá University of Illinois árið 2000. Rannsóknir hennar hafa
einkum beinst að börnum á leikskólaaldri og starfi og starfsháttum í leikskólum og
fyrstu bekkjum grunnskólans.