Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Qupperneq 38

Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Qupperneq 38
38 gÓðUR kennAR I : nemenda sem tóku þátt í rannsókninni. Enginn nemandi eða foreldri sagði sig frá rannsókninni. Bæði skólum og nemendum var heitið fullum trúnaði. Gagnasöfnun var með tvennum hætti; opnar spurningar voru lagðar fyrir svo og spurningalisti. Farið var í skólastofur og svöruðu allir þátttakendur skriflega tveimur opnum spurningum: Hvernig er góður kennari? og Hvað líkar þér verst hjá kennara? Mark- miðið með opnu spurningunum var að kalla fram fyrstu viðbrögð nemenda, þ.e. það sem þeim dytti fyrst í hug um góðan kennara án þess að hafa fyrirfram gefin viðmið eða svarmöguleika. Nemendum gafst kostur á að tjá sig enn frekar ef þeir vildu undir liðnum: Er eitthvað fleira sem þú vilt að komi fram? Þátttakendur í 9. bekk í báðum skólum svöruðu jafnframt spurningalista. í honum eru settar fram 20 fullyrðingar um kennsluaðferðir kennara og persónulega eiginleika sem nemendur tóku afstöðu til. Við val á spurningum var einkum stuðst við nið- urstöður forrannsóknar sem gerð var hjá tveimur 7. bekkjum í Reykjavík. Þar svör- uðu nemendur spurningunum: Hvernig er góður kennari? og Hvað líkar þér verst hjá kennara? Spurningalistinn var saminn með það í huga að spurningarnar spönnuðu m.a. þau grundvallaratriði sem komu fram í forkönnuninni, eins og um persónulega eiginleika kennarans, viðmót, aga og kennsluaðferðir. Dæmi um fullyrðingar sem nemendur tóku afstöðu til eru: í skólanum er mikilvægt að góður kennari: sýni nem- endum hlýju; sýni nemendum virðingu; taki tillit til skoðana nemenda; hafi strangar reglur; útskýri námsefnið vel; tengi námsefnið við eitthvað sem nemendur þekkja. Nemendur tóku einnig afstöðu til þess hversu oft eða sjaldan þeir vildu hafa kann- anir eða próf og heimanám. Svarmöguleikar voru: mjög sammála, frekar sammála, hvorki/né, frekar ósammála og mjög ósammála. Spurningalistanum var því ætlað að styðja við opnu spurningarnar og gefa vísbendingar um hversu mikilvægt hvert atriði væri í huga nemenda. Spurningarnar voru lagðar fyrir eina bekkjardeild í einu. Spurningalistinn var í öllum tilvikum lagður fyrir á eftir opnu spurningunum hjá 9. bekk til að tryggja að fyrsta hugsun nemenda væri komin á blað áður en þeir svöruðu tilteknum atriðum. Greining Svör nemenda við opnu spurningunum voru flokkuð þannig að ef nemendur nefndu til dæmis hjálpsemi var það einn flokkur, að hann væri mjög strangur var annar o.s.frv. Með tíðnimælingu komu í ljós þau atriði eða flokkar sem nemendur nefndu oftast og fannst skipta mestu máli hjá góðum eða slæmum kennara. í framhaldi var at- hugað hvort um marktækan mun og samvirkni væri að ræða eftir aldri, kyni eða skóla og stuðst við kí-kvaðrat-marktæknipróf (chi-square). Við úrvinnslu spurningalistans sem nemendur í 9. bekk svöruðu var tíðni atriða könnuð og á svipaðan hátt athugað hvort um marktækan mun og samvirkni væri að ræða eftir kyni og/eða skóla. alls staðar var miðað við a.m.k. 95% öryggismörk (p < 0,05).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.