Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Side 47

Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Side 47
47 ÁSdíS HReFnA HARAldSdÓTTIR, SIgRún AðAlbJARnARdÓTTIR Mynd 7. Góður kennari hvetur til einstaklingsvinnu: Viðhorf drengja og stúlkna eftir skólum (frekar og mjög sammála). umræða í rannsókn þessari var leitað eftir hugmyndum tíu og fjórtán ára grunnskólanemenda um það sem þeim finnst einkenna góða og slæma kennara. Markmiðið er að auka skilning á viðhorfum og væntingum nemenda til kennara með það í huga að efla já- kvæð samskipti nemenda og kennara sem rannsóknir sýna að geti stuðlað að farsælu og árangursríku skólastarfi (Pianta, 2000; Rudduck og Flutter, 2004; Sigrún aðalbjarn- ardóttir, 2007; Solomon, Watson og Battistich, 2001; Watson, 2003). Meginniðurstaða rannsóknarinnar bendir til þess að nemendur líti oftar til per- sónulegra eiginleika kennarans og viðmóts hans en til kennslufræðilegra þátta þegar þeir greina frá hugmyndum sínum um kosti og ókosti kennara þótt síðarnefndu þætt- irnir skipti þá einnig máli. Góður kennari að mati tíu og fjórtán ára nemenda af þeim tíu atriðum sem flestir nemendur nefndu í svörum við opinni spurningu um góðan kennara féllu sjö undir þáttinn persónulegir eiginleikar og viðmót. Þrjú þeirra vísa til persónulegra eiginleika hans: Hann er hress og skemmtilegur (40%), skap- góður og góður/blíður (21−23%). Fjögur atriðanna vísuðu til viðmóts eða framkomu kennarans: Hann er hjálpsamur (21%), hann sýnir nemendum virðingu, sanngirni, skilning og hlustar á skoðanir þeirra (15% hvert atriði). Undir kennslufræðilega þátt- inn féllu þrjú atriði: Hann hefur góða stjórn á bekknum (40%), hann er sveigjanlegur (36%) og hann útskýrir vel (24%). Svo virðist sem blanda af léttleika og fagmennsku falli mörgum nemendum vel og það endurspeglast í orðum þessa fjórtán ára nem- anda: Góður kennari finnst mér vera persóna sem er alltaf létt og hress í skapi. Getur djókað með manni en samt náð að kenna manni vel. Stúlkur Drengir 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% 37% 21% Rótgróinn skóli Nýr skóli 43% 18%
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.