Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Síða 48

Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Síða 48
48 gÓðUR kennAR I : Áherslu nemendanna á persónulega eiginleika og viðmót svipar til niðurstaðna Thomas og Montomery (1998) þar sem sjö til tólf ára börn sögðu að kennarinn ætti að vera vingjarnlegur, umhyggjusamur, skilningsríkur og skemmtilegur. Þessum hug- myndum svipar einnig til þeirra þátta sem kennarar lögðu sjálfir áherslu á í góðum samskiptum við nemendur í verkefninu „Hlúð að félags- og tilfinningaþroska nem- enda“, en þeir voru gagnkvæm virðing og traust, væntumþykja og öryggi (Sigrún aðalbjarnardóttir, 2007). Yngri nemendurnir litu fremur til þess persónulega eiginleika kennarans að hann eigi að vera góður og blíður og leggja áherslu á frjálsræði í skólastarfinu eða sveigj- anleika, „hafa frjálst“, sem vísar til kennslufræðilegra þátta. aftur á móti lögðu eldri nemendurnir fremur áherslu á að kennarinn sýndi nemendum virðingu, sem vísar til viðmóts kennarans, og að hann útskýrði námsefnið vel, sem lýtur að kennslufræðileg- um þáttum. Stúlkurnar horfðu fremur til þess að kennarinn væri góður og blíður og yngri stúlkurnar skáru sig nokkuð úr í áherslu sinni á að góður kennari væri hjálp- samur. Þá kom einnig í ljós að nemendur nýja skólans horfðu oftar til þess að góður kennari væri skapgóður, sem vísar til persónulegra eiginleika kennarans, en nemendum rót- gróna skólans var aftur á móti hæfileg heimavinna ofar í huga, en það er af kennslu- fræðilegum toga. í spurningakönnuninni sem fjórtán ára nemendurnir svöruðu kom fram að fimm af sjö atriðum, sem yfir 80% nemenda voru sammála um að einkenndi góðan kennara, vísuðu til persónulegra eiginleika og viðmóts kennara (skemmtilegur, þolinmóður, sýnir nemendum tillitsemi og virðingu, mismunar ekki) en tvö til kennslu hans (útskýrir vel, þekkir námsefnið vel). Því má segja að þessar niðurstöður styðji svörin við opnu spurningunum. Viðhorf þessara fjórtán ára nemenda til virðingar virðist koma sterkar fram þar sem hugtakið er tilgreint í spurningakönnuninni við mat á góðum kennara en í opnu spurningunum, þar sem þeir nefndu kosti kennara án þess að hafa fyrir fram gefin hugtök. almennt virðist virðingin ofar í hugum eldri nemend- anna líkt og komið hefur fram í eigindlegum rannsóknum á hugmyndum framhalds- skólanema um kennara. (Jóna G. Torfadóttir og Hafdís Ingvarsdóttir, 2008; Ólafur Ingi Guðmundsson, 2008). Þeir töldu virðingu skipta einna mestu máli í jákvæðum samskiptum nemenda og kennara. Eldri drengirnir virðast fremur setja sig upp á móti heimanámi en stúlkurnar lögðu aftur á móti meiri áherslu á þolinmæði í fari kennarans. Þá kom fram að fleiri stúlkur í nýja skólanum en drengir töldu góðan kennara sýna hlýju en slíkur kynjamunur kom ekki fram í rótgróna skólanum. Niðurstöðurnar benda jafnframt til þess að athyglisverður munur sé á viðhorfum nemenda eftir skólunum með tilliti til kennslufræðilegra þátta: Hlutfallslega fleiri nemendur í rótgróna skólanum en þeim nýja lýstu sig sammála því að góður kennari hefði strangar reglur og sömuleiðis að hann legði fyrir heimavinnu. Drengir í rótgróna skólanum virðast hlynntari fjölbreyttum kennsluaðferðum en stúlkurnar en slíkur kynjamunur kom ekki fram í nýja skólanum. Þá virðast drengir í rótgróna skólanum einnig hafa jákvæðara viðhorf til einstaklingsvinnu en drengir í nýja skólanum en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.