Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Side 75

Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Side 75
75 Uppeldi og menntun 17. árgangur 2. hefti, 2008 ANdREA HJÁlmSdÓttIR ÞÓRoddUR bJARNASoN „Og seinna börnin segja: Þetta er einmitt sú veröld sem ég vil“…? Breytingar á viðhorfum 10. bekkinga til jafnréttismála, 1992–2006 Á Íslandi er jafnrétti kynjanna hvað varðar efnahag, pólitíska stöðu, menntun og heilbrigði með því besta sem gerist í heiminum. Þó má greina merki um stöðnun eða jafnvel bakslag í jafnréttismálum í íslensku þjóðfélagi og þrátt fyrir mikla atvinnuþátttöku kvenna sýna rann- sóknir fram á tiltölulega stöðugan launamun kynjanna, konum í óhag, og lágt hlutfall kvenna í valdastöðum í samfélaginu. Þá er ábyrgð og vinnuskylda á heimilum frekar á herðum kvenna en karla. Í þessari grein eru viðhorf unglinga til verkaskiptingar á heimilum borin saman á tímabilinu 1992 til 2006. Í ljós kemur að 10. bekkingar vorið 2006 höfðu marktækt íhaldssam- ara viðhorf til verkaskiptingar á milli hjóna inni á heimilinu en jafnaldrar þeirra höfðu árið 1992. Hefðbundin kynjahlutverk virðast vera í meiri sókn hjá stúlkum en drengjum og því dregur saman með kynjunum hvað jafnréttisviðhorf varðar. Þessar niðurstöður eru ræddar með hliðsjón af breytingu á stöðu kynjanna á síðustu áratugum og hlutverki grunnskóla í jafnréttisuppeldi. inn gang ur Á undanförnum áratugum hafa orðið verulegar breytingar í átt til aukins jafnrétt- is kynjanna á íslandi. Samkvæmt jafnréttismælikvarðanum Gender gap index (Greig, Hausmann, Tyson og Zadini, 2006) er jafnrétti kynjanna á íslandi meðal þess mesta sem gerist í veröldinni hvað varðar efnahag, pólitíska stöðu, menntun og heilbrigði. af þeim 115 löndum sem metin voru þóttu einungis Svíþjóð, Noregur og Finnland standa sig betur í jafnréttismálum en ísland. íslenskar konur eru með þeim allra virk- ustu á almennum vinnumarkaði í heiminum, en þátttaka þeirra er 78% samanborið við 88% atvinnuþátttöku karla (Greig o.fl., 2006; Hagstofa íslands, 2008d). Á und- anförnum áratugum hefur hlutfall kvenna meðal háskólanema hækkað jafnt og þétt og eru þær nú 63% þeirra sem stunda háskólanám (Hagstofa íslands, 2008c). Hlutur kvenna í stjórnmálum hefur jafnframt vaxið á undanförnum áratugum. Kjör Vigdísar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.