Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Page 20

Morgunn - 01.06.1930, Page 20
14 M O R G U N N langar leiðir og gegnum fasta fyrirstöðu. Þá virðist svo, sem annaðhvort sé hlutnum, sem fluttur er, eða fyrir- stöðunni, eins og til dæmis vegg, breytt í eitthvert á- stand, sem vér vitum ekki hvert er. Það er þetta, sem nefnt er aflíkamning. Vér getum tæplega neitt um það fullyrt, hvort þetta er réttnefni, hvort það er í raun og veru það, sem nafnið bendir á, er fram fer. En ef vér höfum þekkingu á þessum efnum, þá getum vér naum- ast komist að annari ályktun en þeirri, að þetta gerist. Vitnisburðirnir eru þar svo margir og samhljóða. Svo ólíklegt sem þetta fyrirbrigði er á núverandi þekkingar- stigi voru, þá hafa menn neyðst til að trúa því. Mér verð- ur, til dæmis að taka, ekki talin trú um ])að, að mér hafi skjátlast, þegar eg, ásamt nokkrum öðrum mönnum, at- hugaði ]>að, að annar handleggurinn á Indriða Indriða- syni var um stund óskynjanlegur. Sama munu þeir segja, sem athuguðu fótahvarfið á fundinum í Helsingfors hjá Madame d’Espérance. Svo mætti halda lengi áfram. Og^ flutningar á hlutum gegnum heil efni eru tiltölulega svo algeng fyrirbrigði, að n’aumast verður um það deilt með skynsemd, hvort þeir gerist eða ekki. Svar sálarrannsóknanna um líkindin fyrir því, a& líkami Jesú hafi horfið úr gröfinni með yfirvenjulegum hætti, verður þá það, að fyrirbrigði hafa gerst, sem virð- ast benda í sömu átt. Þessi fyrirbrigði eru svo ramlega sönnuð, að þau veita oss mikilsverða hjálp til þess að trúa því, að frásagnirnar séu sannar um tómu gröfina. En ]>au hjálpa oss ekki til neinna réttmætra fullyrðinga um það, í hverju skyni líkaminn hafi verið úr gröfinni num- inn. Menn gera sér líka mismunandi hugmyndir um það. Eg hefi séð suma halda því fram, að það hafi verið al- veg nauðsynlegt að láta líkamann hverfa, vegna þess að hugmyndir Gyðinga um framhaldslífið hafi verið svo mjög bundnar við hinn jarðneska líkama; þeim hafi ekki getað skilist það, að maðurinn lifði fullu lífi, ef þeir vissu af andvana líkamanum. Aðrir hafa hugsað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.