Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Side 62

Morgunn - 01.06.1942, Side 62
56 M O R G U N N nokkrum skýringaraukum frá mér til frekara skilnings fyrir íslenzka lesendur: ,,Það var um vorið 1928, að ég hafði verið á langri ferð um Kaliforníu og önnur héruð Bandaríkjanna, og var nú að hlakka til að heimsækjia Crandons-hjónin í Bost on, áður en ég legði af stað heimleiðis. Vinátta hafði verið með okkur síðan árið 1924, að þau komu til London og heimsóttu Brezku Sálvísindastofnunina (British College) í Holland Park, eftir að þau höfðu verið í París og kynnt sig í Sálarrannsóknastofnuninni þar. — Þau höfðu haldið fundi í báðum þessum nðalstöðvum sálarrannsóknanna. ,,Margery“ hafði þá byrjað að starfa sem miðill fyrir einu ári eða svo. Þótt líkamlegu fyrir- brigðin væri þá enn mjög veik og sjálfstæða röddin lítið annað en óljóst hvísl, hlakkaði maðurinn minn mikið til að hitta dr. Crandon, sem var maður að hans skapi, einlæg og hámenntuð sál, sem lagt hafði hina mestu stund á að kynnast beztu heimildum um sálræn efrn, og sem þegar hafði tekið þá ákvörðun, að ganga að fullu og öllu úr skugga um sannleikann í þeim fyrir- brigðum, sem hann hafði sjálfur persónulega orðið heyrnar- og sjónarvottur að. Hann var frægur skurð- læknir, hafði verið algerður afneitandi andlegra sann- inda, eins og margir stéttarbræður hans, en var nú farið að renna grun í, að í þessum óljósu og dularfullu stað- reyndum kynni að finnast lykill að skilningi á þeim týndu sjónarmiðum trúar og vísinda, sem hann hafði enn ekki fundið. Hann hafði öll tækifæri til að hefja slíka rannsókn, og með vinum, sem voru eins skarp- skyggnir og hann sjálfur, og störfuðu með honum að þessu í heimili hans, hafði hann nú fundið sálræna hæfileika ,sem lofuðu miklu, hjá sjálfri konu sinni. — „Margery" Crandon var n-okkru yngri en maður hennar. Hún hafði hlotið sæmilega menntun, var-gáfuð kona, hneigð til rannsókna og hispurslaus. Hún var glæsileg kona ásýndum, töfrandi í viðmóti og svo djarfur andi,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.