Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.06.1942, Blaðsíða 64
-58 MORGUNN irbrigði hennar, og hið síðar nefnda tímarit hefir birt tylftir af svo merkilegum myndum af fyrirbrigðunum, að þær eru vissulega meðal þess allra merkasta, sem til er af því tagi. í Boston fékk ég hinar alúðlegustu viðtökur. Ég bjó ekki heima hjá Crandons-hjónunum, enda þótt þ!au byðu mér það, en ég þáði frjálsan aðgang að húsi þeirra, hve- nær dags sem var og hvort sem þau væru heima eða ekki. 3>etta notaði ég mér í ríkum mæli til að fara ítarlega í ■gegnum hinar geisilega umfangsmiklu fundarskýrslur, sem voru undirskrifaðar í sérhvert sinn af fundarmönn- unum, og til að rannsaka hinn mikla fjölda Ijósmynda, sem teknar höfðu verið með alls konar myndavélum á fundunum hjá ,,Margerý“. Ég fékk bar tækifæri til að tala við hinn alkunna lækni, dr. Mark Richardson, sem var stöðugur samstarfsmaður Crandons-hringsins, ó- þreytandi í að finna ný og ný tæki til rannsóknanna og í því starfi langtum slyngari en allir gagnrýnendurnir svo kölluðu. Dr. Richardson fann einnig upp merkilega vél, sem notuð var við rannsóknir á hinum sjálfstæðu röddum. Ég hitti þarna einnig hr. E. E. Dudley, blaða- manninn, sem gerði skýrslurnar, Malcolm Bird, rann- sóknastjóra Ameríska Sálarrannsóknafélagsins, sem rit- aði hina miklu og ágætu bók um miðilsfyrirbrigðin hjá ,,Margery“, og ýmsa aðra, sem veittu mér mikilsverðar upplýsingar um starfsaðferðir Crandon-hringsins. Heim- ilið, með sínu dýrmæta bókasafni og samböndum við all- an heiminn um þessi efni, var sannkölluð sálræn miðstöð og dr. Crandon hélt einkaritara, sem vann öllum dögum að bréfaskriftum, skýrslugerðum og myndaathugunum, og var þetta allt gert með þeim fullkomnasta hætti, sem þekkist. Frú Crandon var óvenjulega mikil húsmóðir, heimili hennar var fallegt, þar var engin vanræksla um neitt og gestris,ni hennar við hvern, sem að garði bar, var takmarkalaus. Hún ók bílnum sínum sjálf, naut lífs- ins með vinum sínum, eins og aðstaða hennar í þjóðfé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.