Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.06.1942, Blaðsíða 59
M O R G U N N 53 Crandon, sem í sínu merkilega og fjölþætta miðilsstarfi gekk undir nafninu ,,Margery“. Að frú Crandon hafði alveg sérstaka miðilsgáfu, er yfir allan efa hafið. Um margra ára skeið hafði hún miðils- fundi að staðaldri. — Oftast mun hún hafa haft fund- ina í heimili sínu, og opnaði þá hús sitt undantekningar- laust öllum áhugamönnum og gagnrýnendum. M'argir þeirra ráku rannsóknirnar af einlægri sannleiksást og báru þannig mikið úr býtum eftir kynni sín af þessari merkilegu konu, en sumir reyndust beinir svikarar við hana, komu'á fund hennar undir fölsku yfirskyni, og brutu freklega af sér gagnvart einlægni hennar og gest- risni. — En þessar ódrengilegu aðferðir, sem snerust jafnvel upp í opinberar árásir og blaðaofsóknir, létu hin göfugu hjón ekki á sig fá. Þrátt fyrir allt það mold- viðri af rógi og lognum getgátum, sem almenningur og blöðin þyrluðu upp í kring um starf Crandons-hjónanna, þreyttust þau ekki. — Stóra og fallega heimilið sitt í Boston, gerðu þau að opnum samkomustað fyrir alla, sem vildu eiga þangað erindi um sálræn mál. Hinn vin- sæli og mikli læknir var óþreytandi í rannsókn fyrir- brigðanna og læknisfrúin, menntuð hefðarkona var til reiðu með sitt starf fyrir hvern þann, sem vildi rannsaka fyrirbrigðin, sem hjá henni gerðust, og jafnvel fyrir þá, sem engan veginn verðskulduðu, að hún bæri til þeira slíkt traust. — Ár leið af ári, starf þeirra við fullkomn- ustu vísindaleg skilyrði í rannsóknastofunum í heimili þeirra í Boston varð æ víðtækara, þar var unnið og ekk- ert sparað, hvorki fjármunir né fyrirhöfn. Þetta starf var raunar af mörgum metið og virt, en af öðrum svívirt og hártogað. Mér finnst ekkert annað dæmi frá síðari árum, sanna það betur en aðfarirnar um eitt skeið gegn Crandons- hjónunum, hve örðugt það getur orðið á jörðinni, að þjóna sannleikanum afdráttarlaust. — Margsinnis voru þau hjónin borin ásökunum um vísvitandi svik og blekk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.