Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Side 26

Morgunn - 01.06.1942, Side 26
20 MORGUNN þess, hvílíkar sannanir eru oft í hinum sálrænu ljós- myndum fólgnar, fyrir framhaldslífinu. ,,Fyrir nokkrum árum sagði Ruthven Macdonald í Toronto, frægur baryton-söngvari, méffrá því, hvernig hann gerðist sannfærður spiritisti. Þótt hann væri metod- istatrúar hafði hann tekið tilboði um að syngja á spirit- ista-þingi í Lilydale. Hann var sannfærður um, að allir miðlar væru svikarar en datt nú í hug að reyna þá, sér til dægrastyttingar úr því hann var nú þarna kominn á annað borð, þar sem margir miðlar voru saman komnir. M. a. fór hann til ljósmyndamiðils, sem honum var með öllu ókunnugur. Þegar búið var að framkalla fyrstu plötuna, bað ljósmyndamiðillinn um leyfi til að fá að takia af honum aðra mynd, með því að þessi væri ófull- nægjandi. Macdonald bað um að mega sjá plötuna en miðillinn færðist undan og kvaðst ætla að eyðileggja hana. Macdonald sat við sinn keip og þegar hann fékk að sjá myndina, sá hann sér til botnlausrar undrunar greinilega mynd af móður sinni standa á bak við sig á myndinni. Móðir hans hélt hendinni á lofti, en á henni voru tveir þumalfingur! Þetta hafði ljósmyndaranum íundizt óviðfeldið og raunar ótækt með öllu og vildi því eyðileggja plötuna, en söngvarinn hrópaði: „Eyðileggja hana! Ég held nú ekki! Þetta er móðir mín, hún hafði tvo þumalfingur á annarri höndinni“. Macdonald gerð- ist síðan öflugur boðberi spiritismans og varð mörgum spiritistafélögum til mikillar hjálpar, með bví að halda hljómleika til ágóða fyrir þau, þegar erfitt varð um f jár- haginn. Þó er annað enn furðulegra um þessi efni, en það er, að ýmsar dularfullar myndir og áletranir með auðþekkj- anlegri rithönd framliðinna manna, og stundum langar orðsendingar frá þeim, koma á ljósmyndaplötur í lok- uðum pakka, sem miðillinn hefir að eins haldið stund- arkorn milli handa sinna en aldrei opnað hvað þá látið í vélina. Og þótt margar plötur séu í sama pakkanum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.