Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Blaðsíða 99

Morgunn - 01.06.1942, Blaðsíða 99
M O RG UN N 93 og nokkuru áður en hann kvaddi þetta líf, kom það greinilega í ljós, að hann bæði heyrði og sá til ýmissa þeirra, er biðu komu hans við landamærin. Kona ein, sem ég er gagnkunnugur, og er sannorð og •^byggileg í hvívetna, sagði mér einu sinni frá því, að þeg- ar hún hafi legið þungt haldin í sjúkrahúsi, hafi hún oft vitað af sjálfri sér utan við jarðneskan líkama sinn. Einu sinni sem, oftar kvaðst hún hafa staðið úti við gluggann á sjúkraherberginu og ekki fundið til neinnar vanlíð- ar.ar. Þetta þótti henni kynlegt, því að hún vissi enga von til þess, að hún væri allt í einu komin á fætur. Þegar hún litaðist um í sjúkrastofunni, sá hún líkama sinn hvíla hreyfingarlausan í rúminu. Samtímis tók hún og eftir því, að hjúkrunarkonan hélt spegli að líkamsvitum hennar. „Hún heldur víst að ég sé dáin“, kvaðst hún hafa hugsað með sjálfri sér, „máske er það líka rétt, en ekki er það þá óttalegt að deyja“, sagðist hún hafa hugsað. „Andatrúarmenn hafa þá alveg rétt fyrir sér“. Henni batnaði samt sjúkdómurinn og komst til heilsu aftur. Kona þessi hafði aldrei orðið neins slíks vör, með einum eða öðrum hætti. Veikindi hennar færðu henni heim sanninn um það, að þessir hæfileikar bjuggu í vit- t-nd hennar. Maður einn, sem svæfður var í sambandi við holskurð, sagði mér frá því, að hann hefði haft fulla meðvitund tim sjálfan sig, meðan á aðgerðinni stóð. Hann kvaðst greinilega hafa séð skurðarstofuna, lækninn og aðstoð- arfólk hans. Þá kvaðst hann og hafa séð að fleiri væru þarna viðstaddir. Einn læknir virtist honum vera þarna líka, og sagði hann að engu hefði verið líkara en járð- neski læknirinn hefði farið eftir fyrirmælum hans. Hann kvað aðstoðarmenn hans oftar en einu sinni hafa varað sig við að fara of nálægt líkamanum á meðan eða gera neina tilraun til að hnýsast í verk þeirra meðan á að- gerðinni stæði. Hann fylgdist vel með því, þegar lík- ama hans var ekið inn í sjúkrastofuna. Nokkuru síðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.