Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.06.1942, Blaðsíða 73
M O RGUNN 67 þetta lag og ég lék oft undir fyrir hann. Lagið og ljóðið samdi hann í minning ungrar stúlku, sem hjann hitti einu sinni, er hann var í veiðiferð, og sem hann varð mjög ástfanginn af. Stúlkan var tekin frá honum, það var sagt, að henni hafi verið gefið inn eitur, og þetta bak- aði honum mikla og djúpa sorg. Ævinleg]a þegar hann varð hryggur síðar í lífinu, raulaði hann þctta lag, en til þess að dreifa hugsunum hans, greip ég oft til þess, að leika á spinettið „spánskan dans“, sem ég hafði samið, og honum var mjög kær. Þessar tvær tónsmíð|ar batt ég þannig iðulega saman, því að oft lélc ég þær hverja á eftir annari!“ Því næst gekk draummaðurinn að spinettinu, sló á það nokkra tóna og söng lagið af svo mikilli hrifning og innileik, að L. Bach vaknaði með tárin í augunum, Hann kveikti ljós, sá, að klukkan var tvö og sofnaði síð- an aftur. En á meðan hann svaf í þetta sinn gerðist undra- verður atburður. Þegar L. Bach vaknaði um morguninn, féll hann í stafi af undrun, því að á rúmi hans lá nótna- •blað, sem var þéttski'ifað afar fínni rithönd og örsmá- um nótum. L. Bach var mjög nærsýnn og með mestu erfiðismunum gát hann komizt fram úr því, sem á blað- inu var, með því að rýna í það með stækkunargleri. Hann lék nú lagið á spinettið. Lagið, kvæðið og „Spánski dansinn“ — allt kom þetta nákvæmlega heim við það, sem draummaðurinn hafði áður látið hann heyra. L. Bach virðist engar sálrænar gáfur hafa haft, hann hafði aldrei reynt að yrkja kvæði og var gersam- iega ókunnugur öllum reglum bnagfræðinnar. (Kvæðið er þrjú erindi. Það er birt í bókinni, sem þessi frásögn er tekin eftir. Það er birt þar á frummálinu, frönsku, en þar sem gera má ráð fyrir, að fæstir lesend- ur „Morguns“ muni lesa það sér til gagns er það ekki birt hér. Þýð.). I þessu dapurlega kvæði er framsetningin öll með ™.jög fornum hætti og sömuleiðis nótnaskipunin í hin- 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.