Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Síða 121

Morgunn - 01.06.1942, Síða 121
M O R G U N N 115 <'þekktur gat ég fengið sönnun, sem sannfferði mig. En nú finn ég, að það væri þæði óþakklátt og ósamþoðið, að tjá ekki neitt opinþerlega um þá hjálpsamlegu náð, sem mér hlotnaðist fyrir aðstoð spiritismans. Sonur minn var endurbætt útgáfa af sjálfum mér. Það þykir ekki við eiga, að tala um sjálfan sig, en jeg kemst víst ekki hjá því, til þess að gera skiljanlegt, það sem ég þykist eiga spiritistum og spiritisma að þakka og er skylt að ég segi frá því. Ég er stór maður vexti, en sonur minn var þrjár álnir og þumlungur, saman rekinn og svo fullkominn Eng- lendingur sem framast mátti. Hann iðkaði sérstaklega líkamsíþróttir, var góður sundmaður, góður ræðari, framúrskarandi að stjórna bifreið og góður knattleika- maður, í stuttu máli fullkomið hraustmenni. Ég held ekki, að ég hafi verið talinn skræfa, og þegar ég var 43 ára fékk ég verðlaunapening konunglega mannúðarfé- ’agsins fyrir að bjarga mannslífi. En sonur minn var algerlega æðrulaus, ók bifreið sinni 106 mílur á klukku- stund og vélin lék í höndum hans. Herfrægð. Þegar hann kom til Englands aftur eftir ófarirnar í Frakklandi, þá sagði yfirmaður hans við mig: »,Ég mundi fara með honum hvert sem væri, hann vek- ur öllum traust". Enginn gæti hlotið né í té látið meira hrós. Foringjarnir í herdeild hans báru lof á hann með þessum frægilegu orðum: „Til minningar um hraust prúðmenni“. Einnig fékk hann mesta lof af yfirfor- ingja sínum. , Eins skaraði hann fram úr í lífsstarfi sínu. Hann hlaut verðlaunapeninga og lof fyrir læknispróf sín og hefði óefað orðið mjög góður skurðlæknir, þlað ætlaði hann að leggja fyrir sig. Forstöðukonan í sjúkrahúsi lians lýsti því, hvernig hann var þar elskaður af öllum og sagði: „Hann var læknir alveg á sinn sérstaka hátt“. Þegar ófriðurinn skall á, var fyrsta hugsun hans að 8*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.