Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Blaðsíða 106

Morgunn - 01.06.1942, Blaðsíða 106
100 M O R G U N N og skynhæfileikar eru þá fyrst kvödd til hagnýtra starfa þegar hann leggur af sér jarðlífslíkamann og byrjar líf á öðru tilverusviði, að loknum umskiptum þeim, sem vér nefnum dauða. Hugsanlegt er, að tvenns konar andmælum kunni að verða hreyft gegn þeim skoðunum og niðurstöðuálykt- unum, sem fram hafa verið bornar. í fyrsta lagi sú, að þessir óvenjulegu skynhæfileikar þroskast með æfingu. Væri þetta svo, þá sýndi það, að í reyndinni væru þeir móttækilegir fyrir þroska á sviði venjulegrar skynjunar og því engan veginn óháðir lögmálum líffræðilegrar þróunar, sem áhrif hafa á þróun tegundanna. Þessu er því til að svara í fyrsta lagi, að tilraunir til athugunar á eðli og starfsháttum þessara hæfileika, svo og skilyrð- um þeim, sem hentugust hafa reynzt til að auðvelda þær rannsóknir, sanna aðeins það eitt, að með þeim hætti eru hæfileikum þessum opnaðir greiðari vegir yfir landa- mæri vitundarsviðanna, athafnasviðs vöku- og undirvit- undarstarfseminnar. Þetta virðist auðsætt og hlýt- ur að vera þannig, hvernig sem á þetta er litið. Út af fyrir sig snertir þetta ekki viðfangsefni vort, ályktunina um það, að þessir óvenjulegu skynhæfileikar séu óháðir iögmáli líffræðilegrar þróunar. í öðru lagi skal á það bent, að ekki er nákvæmt að fullyrða, að þessir óvenju- legu skynhæfileikar þroskist við æfingu á venjulegu í kynsviði sálarlífsins. Þótt oss sé um stund unnt að fylgj- ast með starfsemi þeirra, þá halda þeir dulareðli sínu óskertu eftir sem áður. Þeir hverfa aftur til heimkynna sinna í vitundardjúpi mannlegs persónuleika. Meðan þær athuganir fara fram, hvílir einstaklingurinn í meira eða minna djúpum dásvefni. Þetta sannar aðeins betur og frá annarri hlið að dularhæfileikar þessir séu óháðir lögmálum þeim, er áhrif hafa á líffræðilega þróun teg- undanna. Þetta verður nánara athugað síðar í sambandi við tilgátuna um það, að þessir óvenjulegu skynhæfi- leikar komi einn góðan veðurdag í ljós og hljóti festu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.