Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Síða 104

Morgunn - 01.06.1942, Síða 104
98 MORGUNN getur þessum dularfullu skynhæfileikum verið ákveðið, sem birtast athugandanum og hverfa honum aftur með svo leyndardómsfullum hætti? Það er engu síður mikil- vægt að fá úr þessu leyst, ef unnt er. Oss er það Ijóst, að ekkert er það til í náttúrunni, sem ekki sé eitthvert hiutverk ákvarðað. Eina skynsamlega svarið að dómi Bozzanos er það, að efnissviðið sé ekki ákvarðað starfs- svið þeirra, þeim séu ekki ákvörðuð skilyrði til þroska eða þróunar í jarðlífi mannanna. Hann heldur því fram, að hér sé um andlega skynhæfileika að ræða, er fyrst komi mönnunum að hagnýtu gagni í nýju umhverfi að lokinni jarðlífsdvöl. Þessi ályktun hans er rökrétt niðurstaða af athug- unum á sönnuðum staðreyndum. Hún hlýtur fullan stuðning í fáanlegri þekkingu á starfsháttum þessara óvenjulegu skynhæfileika. Virðum t. d. fyrir oss lík- amlega sjónarskynjun. Mynd af hlut þeim, sem á er horft, fellur á nethimnu augans. Sjóntaugin endurvarp- ar henni og flytur hana yfir til viðkomandi heilaskyn- stöðvar. Heilastöðin gerir hina aðsendu mynd að skyni- anlegri sýn. Hið gagnstæða gerist, þegar um dulsýn er að ræða. Sjáandinn greinir svipi, andlegar verur, við- burði úr fortíð, nútíð og framtíð. Hann sér ekki neitt af þessu með sama hætti og hann sér umhverfið í kringum sig. Hann sér ekki með augum líkamas, heldur er hér um innri sjón að ræða. Hinn andlegi persónuleikur hefir náð samstillingu við heilastöðina. Nú hefst gagnhverf starfsemi í sjóntækjakerfi sjáandans. Hugræn ímynd sendandans berst nú frá heilastöðinni eftir sjóntauginni, yfir á nethimnu augans. Hún endurvarpar henni út á við og gerir hina hugrænu ímynd sendandans að sltynj- anlegri sýn. Svo vel getur þetta tekizt, að það er sjá- andinn sér, verði honum jafn verulegt og umhverfi hans. Hið sama gerist og, þegar um dulheyrn er að ræða. Hún er afleiðing andlegra áhrifa frá vitsmunaafli því, sem verkar á heilastöðina. Áhrifin frá sendandanum valda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.