Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Blaðsíða 126

Morgunn - 01.06.1942, Blaðsíða 126
120 M O RGUNN samlegri, en þær voru svo einka eðlis og okkur við- kvæmar, að ég kynoka mér við að birta þær. — Frá einu atviki get ég skýrt. Frúin sagði: „Hann er áfjáður um einhvern kæran hlut í vasa yðar innan á“. Ég tók allt úr innri jakkavösum mínum, en þar var ekkert annað en ökuskírteini, passamynd og tryggingarskír- teini. „Já“, sagði hún, „en hann stendur fast á þessu“. Mér datt þá í hug yfirfrakkinn, sem lá á hvílubekknum við hliðina á mér. Ég þreifaði í innri vasanum og dró npp óhreinan silkivasaklút, sem hún greip þegar og þrýsti að barmi sér. Um þennan klút vil ég aðeins segja, að hann er mér svo helgur, að ég vildi ekki farga hon- um fyrir hvað sem væri. Þetta atvik var óræk sönnun þess, að frú Hughes var í beinu sambandi við drenginn ininn. Spyrjið einhverra spurninga. Næsta fund fékk ég hjá frú Susie Hughes og hún vissi heldur ckki hver ég væri. Hún sagði mér margt, sem voru fullar sannanir fyrir að þ^ð væri beint samband við son minn, en ég vil að eins nefna eitt atvik. — Þegar hún var komin í trans, sagði hún: „Sonur yðar er hér. Spyrjið hann einhverra spurninga, sem yður sýnist. Talið við hann“. Ég sagði þá mjög smeikur: „Biðjið hann að segja okkur nafn sitt“. Ég var smeikur um, að ég hefði gengið of langt, svo að hún yrði að reyna að koma sér hjá að svara. En hún sagði viðstöðulaust: „Já, já, hann ætlar að segja okkur nafn sitt, þegar hann er orðinn rólegri og þegar þér eruð orðinn rólegri". Ég furðaði mig á, hve undan- íærslulaust hún tók þessari spurningu, sem hefði mátt skilja svo, að hún væri sprottin af tortryggni. En nú sagði hún: „Það er með honum lítil, gömul kona — amma hans — og hún er að hnippa í hann og segir r haltu áfram D. . B. . og segðu þeim nafn þitt. Og með þess- um orðum hafði hún einmitt nákvæmlega komið með nafn hans, gælunafnið á honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.