Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Side 132

Morgunn - 01.06.1942, Side 132
126 MORGUNN landinu gagn, að leiðin út úr ógöngunum sé ekki sú, að misskilja efasemdamennina, heldur það, að kenna kirkjunni að skilja þá og mæta efasemdum þeirra af jafn miklum vitsmunum og skilningi og Jesús Kristur mætti forðum efasemdum Tómasar, — og ekki hans eins, heldur postulanna allra. ,,Ef vér trúum ekki þessu (vitnisburði Ritningiarinnar um upprisuna), getur þá hitt orðið nægilegt"? spyr Hvaö er sýslumaðurinn, og þetta ,,hitt“ er sanan- nægilegt? irnar, sem spiritisminn fullyrðir, að hafi fengizt fyrir framhaldslífinu. Vill hann ekki beina þessari spurning til ailra þeirra milljóna manna um víða veröld, sem eru yfirlýstir spiritistar og vita það af eigin reynslu, að sannanir sálarrannsókn- anna reyndust þeim nægilegar til þess, að gefa þeim þá trú á framhaldslífið, sem þeir voru búnir að glata og gátu ekki öðlazt aftur fyrir neitt annað en þá öruggu reynsluvissu, sem sálarrannsóknirnar opnuðu þeim að- gang að? Vill hann ekki spyrja þá menn um gildi þess- ara sannana, sem hafa rannsakað þær árum saman og voru frábærir menn fyrir afrek sín á öðrum sviðum vís- indanna? Vill hann ekki spyrja þá menn, sem hafa reynt hvað það er, að missa út á dauðans djúp það, sem þeir unnu heitast á jörðunni, og áttu þrátt fyrir allar full- yrðingar Ritningarinnar enga trú á framhaldslíf eða endurfundi eftir dauðann, en öðluðust f(annfæring, sem gerbreytti lífi þeirra og lífsviðhorfum, fyrir þau fyrir- brigði, sem raunar er nú fyrst fyrir tiltölulega skömmu farið að rannsaka með vísindalegum aðferðum, en sem hafa þó verið förunautar mannkynsins frá ómunatíð og eru því ekkert ,,nýtízkuhjóm“. Kirkjunni hlýtur að vera það ljóst, að til fjölmargra af efasemdamönnunum nær kún ekki, þeir leita ekki til hennar, af þeirri einföldu ástæðu, að þeir hafa enga trú á því, en hún verður að láta sér það skiljast, að henni ber að láfa það óáreitt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.