Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 24
18 MORGUNN miðilsgáfu á yngri árum. Athyglisverðar tilraunir til bóka- sannana voru gerðar með hann. Fyrir augu hans var vendilega bundið og síðan settur fram fyrir hann hár stafli af bókum. Án þess hann vissi var honum ætlað að fást við 10. bókina að ofan í stafl- anum. Sú bók var á hebresku. Tilraunin var gerð heima hjá próf. Haraldi Níelssyni og valin hebresk bók, sem hann hafði aldrei lesið. Nú þreifar Kamban, blindaður, um stafl- ann og nemur staðar við þessa bók, skrifar innan stundar á blað, hvað standi í bókinni í tiltekinni línu á tiltekinni blaðsíðu og auk þess eitt hebreskt orð. Þegar bókinni var síðan lokið upp, kom í ljós, að tilraunin hafði borið full- an árangur. Um þetta var engum til að dreifa með fjar- hrif, enginn viðstaddur hafði lesið bókina. Þá tók próf. Haraldur aðra bók, lauk henni upp af handahófi, sneri sér undan, leit ekki á blaðsíðuna, en benti af handahófi á einn staðinn. Óðara skrifaði Guðmundur Kamban, blind- aður, orðið, sem fingur próf. Haralds hafði numið staðar við. Hvernig verður þetta heimfært undir fjarhrif. Auðvitað sanna þessar tilraunir ekkert um tilvist framliðinna manna, en svo þykir mörgum aðrar bókasannanir gera, t. d. þessi: Glenconner lávarður kom allmjög við sálarrannsóknir, allt fram að 1940, að mig minnir. Þau hjónin misstu gáf- aðan og efnilegan son í fyrri heimsstyrjöldinni. Á til- raunafundi, sem haldinn var í allt öðrum tilgangi og fyrir annað fólk með merkasta sannanamiðli nútímans, frú Leonard, talaði rödd, sem tjáði sig vera hinn látna son Glenconners, og bað fyrir skilaboð til föður síns: Segið föður mínum að taka 9. bókina í 3. hillunni, þegar talið er frá vinstri til hægri, hægra megin við dyrnar á sam- kvæmissalnum heima. Segið honum að gæta að bókarheit- inu og lesa bls. 37, og þá mun hann sjá, að þetta er ég. Miðillinn, frú Leonard, hafði aldrei komið í hús Glen- conner-hjónanna norður í Skotlandi, en orðsendingin var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.