Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Síða 73

Morgunn - 01.06.1961, Síða 73
MORGUNN 67 umkominn að rannsaka gáfur hans eða leiðbeina honum til að nota þær rétt. Hann heyrði raddir, sem töluðu til hans uppörvunar- orðum, og um það bil, sem móðir hans andaðist, vitraðist honum undrafagurt heimkynni í skínandi björtu um- hverfi. Hann þekkti ekki þennan stað, en hann áleit, að þetta væri heimkynni móður hans á eilífðarlandinu. Margt bar undarlegt fyrir hann annað, en hann gerði ekki annað en að taka við og segja nokkurum vina sinna. Þá bar svo til, að í bæinn þar sem hann átti heima, kom maður nokkur, sem lagði stund á dáleiðslu. Fyrir forvitni sakir lét ungi skósmíðaneminn hann dáleiða sig, en klæð- skeri einn í bænum, merkur maður, varð svo gripinn af þeim hæfileikum, sem fram komu hjá Davies undir dá- leiðsluáhrifunum, að hann hætti við arðsama atvinnu sína og helgaði sig algerlega því, að þjálfa Davies til að gefa sjúkdómslýsingar í dásvefni. Menn hæddust að klæðsker- anum fyrir tiltækið, en hann lét það ekki á sig fá og var sannfærður um, að með þessu væri hann að vinna göfugt verk, sem gæti orðið til hjálpar mörgum. I dásvefninum gat Davies þrásinnis sagt nákvæmlega til um sjúkdóma, sem læknar þeirra tíma höfðu ekki fundið í sjúklingum sínum. Þeir félagar tveir, skósmíðaneminn og klæðskerinn, unnu saman um skeið, og segir Davies frá því, hvernig líkamir hinna sjúku urðu beinlínis gegnsæir fyrir „andaauganu“, sem honum virtist starfa í miðju enni sínu. Hippokrates hinn gríski, sem nefndur hefir verið „faðir læknisfræðinnar“, segir: „Með luktum augum sér sálin sjúkdómana, sem þjá likamann“. Og þetta virðist Davies hafa gert í furðulega ríkum mæli. Og hann sá ekki aðeins sjúkdóma þeirra manna, sem til hans komu. Þegar vinur hans, Levingstone klæðskeri, hafði látið hann falla í dá- svefn, fór sál hans úr líkamanum og þangað, sem honum var sagt að vitja sjúkra, greindi sjúkdóm þessara fjar- lægu manna og sagði nákvæmlega frá sjúkdóminum, þeg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.