Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 48
42 M 0 R G U N N einnig af lífsins tré og éti og lifi eilíflega." í þriðja lagi er sú skoðun, sem einnig bryddir á í syndafallssögunni, að paradísarsæla mannsins hafi blátt áfram verið í því fólgin, að hann þá stóð á þroskastigi dýrsins, lifði aðeins hinni líðandi stund og gerði engan greinarmun góðs og ills í siðrænum efnum, fremur en skepnan, heldur aðeins á hinu hvað var honum líkamlega þægilegt eða óþægilegt. Ógæfa mannanna, synd þeirra og þjáning hafi fyrst hafizt, er þeir komust á það þroskastig að greina á milli þess rétta og ranga og öðlast það tímaskyn, er skipti ævi þeirra í fortíð með minningum þess liðna, nútíð með ábyrgð og skyldum líðandi stundar og framtíð með vonum eða kvíða þess ókomna og vissunni um dauðann, sem hið hinsta takmark, sem ekki yrði um flúið. Hér skal ekki rætt um þessar skoðanir hverja fyrir sig. Það yrði of langt mál og flókið til þess að rekja hér. En þess er rétt að geta hér, að þessar skýringar á glötun paradísar og trúin á, að mennirnir hafi upphaflega verið fullkomnari og betri en nú, koma ekki fram þegar á morgni sögunnar. Þessu gera menn sér ekki grein fyrir fyrr en þeir eru komnir alllangt áleiðis á þroskabrautinni og orðnir verulega hugsandi ver- ur. Þá fyrst fara þeir að finna til ógæfu sinnar, ófullkom- leika og syndar. Og hvers vegna? Vegna þess að þeir eiga og varðveita í sál sinni hugsjón fullkomleikans og þrá ó- dauðleikans, finna reginmun á því sem þeir eru og hinu, sem þeir ættu að vera. Og þetta er í senn ógæfa mannsins og hans miklu forréttindi og stórkostlega von. Og svo raunveruleg verður mönnunum fullkomnunar -og eilífðar- hugsjónin að þeim virðist að maðurinn hafi hlotið að hafa átt hana í raun og veru þegar í upphafi. Og máske er ein- mitt þetta, þegar dýpra er skoðað, ein allra sterkasta og veigamesta sönnunin fyrir eilífðareðli mannsins og þá um leið lífinu eftir líkamsdauðann. Með þetta í huga, skulum við nú hlusta á hina gömlu sögn. Fyrir örófi alda stálu guðimir guðdómseðli eða guð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.