Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Qupperneq 42

Morgunn - 01.06.1961, Qupperneq 42
36 M 0 R G U N N istar kalla það astralefni. Price bendir á, að við sköpum okkur ýmsar hugmyndir, sem geymast í undirvitundinni og hægt er að kalla fram þaðan, eða þær skjótast sjálf- krafa upp á yfirborðið, En ef þessar hugmyndir gætu nú lifað sjálfstæðu lífi utan hugskots höfundar síns, meira að segja eftir dauða hans, mótast í astralefnið eða hvað við nú köllum það, jafnvel gerzt sýnilegar og framleitt fysiska orku? Með því væri fengin skýring á ýmsum reimleika- fyrirbrigðum. Þetta gæti farið nokkuð eftir því andlega loftslagi, sem er ríkjandi. Þar sem menn eru vantrúaðir á slíka hluti, hafa þá „andhugmynd“, að þetta geti ekki átt sér stað, þá ætti hugmyndin og „andhugmyndin“ að eyða hvor annarri, m. ö. o. ekkert að bera við, en þar sem trú á fyrirbrigðið er almenn og sterk, ætti það að magn- ast. Manni dettur í hug í þessu sambandi draugamir okkar íslenzku, uppvakningarnir, sem gengu ljósum logum og entust í níunda lið, meðan trúin á þá var ríkjandi. Ef þetta væri rétt, ættum við að geta mætt Bjarti í Sumar- húsum eða Grasa-Guddu hálf-materialiseruðum uppi á heiðum í gangnaferðum á haustin. Prófessor Price bendir ennfremur á, að væri þessi til- gáta rétt, þá sé hugsun mannsins hættulegur hlutur. Þetta er í samræmi við þjóðtrúna um álög, sem fylgja bölbæn- um, og góðar heillaóskir, sem sumir okkar eru nógu hjá- trúarfullir til að kjósa frekar en hitt. Víst er um það, að mörg hugmynd, sem fæðst hefur hið innra með skáldi, hugsuði eða vísindamanni, hefur orðið að virkileika, stund- um illum og örlagaþrungnum virkileika. Það eru ekki orð- in, sem eru til alls fyrst, heldur hugmyndirnar. Góðir áheyrendur! Ég hef gefið hér yfirlit yfir það, sem ég veit um það nýjasta á sviði sálarrannsókna og stuðst þar aðallega við bók, sem kom út í hitteðfyrra og heitir: „The Sixth Sense — An Inquiry into Extra-Sensory Perception“, eftir Rosa- lind Heywood. Hinir nýrri rannsóknarar virðast yfirleitt tregari til að fallast á hina spíritistisku skýringu en hinir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.