Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 25
MORGUNN 19 tafarlaust send lávarðinum. Hann gekk rakleiðis að þess- ari tilteknu bók og tók hana fram. Bókin bar heitið skóg- rækt og blaðsíða 87 var um höfuðviðfangsefni sonar hans í lifanda lífi, baráttu gegn vissri tegund skorkvikinda. Glenconnerhjónin lýstu því yfir, að þau hefðu aldrei lesið þessa bók eða kynnzt henni. Skógræktin hafði verið hugð- arefni og viðfangsefni sonarins en ekki þeirra. Fróðlegt væri að vita, hvernig unnt er að skýra þetta fyrirbrigði út frá tilgátunni um fjarhrif milli lifandi, jarðneskra manna. En sem fjarhrif frá látnum syni verður málið eðlilegt og skiljanlegt. Að skýra þetta sem „clair- voyance", dulskynjun frú Leonards styðst ekki við nokk- ur rök. Þá verð ég að lokum aðeins að minnast á þá tegund sönnunargagna, sem marga efasemdamenn sannfærði og óhugsandi verður út frá þeirri þekkingu, sem vér höfum enn yfir að ráða, að skýra út frá fjarhrifatilgátunni, en það eru víxlskeytin svonefndu. Hjá ritmiðlum, sem ekkert samband höfðu sín á milli og voru einn á Indlandi, annar í Bretlandi og þriðji í Ameríku, komu samtímis gersamlega óskiljanlegar orð- sendingar, sem tjáðust koma frá nafngreindum, víðkunn- um, látnum sálarrannsóknamönnum. Þess var óskað, að þessi ófullkomnu brot, sem virtust hrein vitleysa, yrðu send Brezka Sálarrannsóknafélaginu til athugunar. Og þangað komu þessi óskiljanlegu brot úr þrem heimsálfum °g frá miðlum, sem ekki vissu hver um annan. Þar voru þau fengin æfðum rannsóknamönnum. Eftir mikið starf kom upp úr kafinu, að þegar þessi ófullkomnu brot frá þrem heimsálfum voru með vissum hætti lesin saman, kom augljós meining í ljós, sem mjög bar einkenni þeirra látnu lærdómsmanna, sem tjáðust vera þarna að verki. Aðferðin, sem valin hafði verið, benti ljóslega til þess, að hér væri einn og sami vilji að verki. En hver var hann? Væri gei*t ráð fyrir því, að samband væri mögu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.