Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 32
26 M 0 R G U N N rekstri. Nú trúir víst enginn maður lengur á tilveru et- hersins og því síður á, að atómin séu þétt efni. Kelvin lá- varður lifði það meira að segja sjálfur, að menn vom farnir að efast um þessa vafalausustu staðreynd mann- legrar reynslu. Hin mikla og nauðsynlega sérhæfing hefur átt sinn þátt í því að draga úr áhuga margra annars ágætra manna fyrir þeim viðfangsefnum, sem snerta allt mannkyn, eða þeir láta sér nægja einhverja niðursoðna, hefðbundna lífsskoð- un eins og efnishyggjuna. Þetta skýrír að nokkru leyti, hversu hinum merkilegu rannsóknum á parapsycholog- iskum hæfileikum mannsins hefur verið lítill gaumur gefinn. Ýmiskonar yfirskilvitleg eða parapsychologisk fyrir- brigði eru þekkt úr þjóðtrú flestra eða allra þjóða og það svo langt sem sögur ná, en efnishyggjan taldi allt slíkt til hindurvitna. Með reimleikum, sem gerðust í Hydesville í New York-fylki 1848, hófst spíritisminn sem hreyfing í þá átt að ná sambandi við framliðna menn, einkum með tilstuðlan miðla og er óþarft að rekja það frekar. Sem betur fer eru alltaf til einhverjir, sem þora að ganga gegn ríkjandi almenningsáliti og því var það, að nokkrir ungir menn við háskólana í Oxford og Cambridge, sem áttu að baki mjög glæsilegan námsferil, stofnuðu til félagsskapar fyrir um það bil 100 árum í því skyni að rannsaka á vís- indalegan hátt spíritisk og önnur parapsychologisk fyrir- bæri. Þetta voru þeir Sidgwick, Myers og Gurney, en í hópinn bættust fljótlega Arthur Balfour, sem síðar varð forsætisráðherra, Gerald, bróðir hans, sem einnig varð síðar ráðherra, og þrír merkir eðlisfræðingar, Rayleigh lávarður, sem fékk Nóbels-verðlaun 1904, Sir William Crookes og Sir Oliver Lodge. Hér voru því engir kukl- arar að verki, enda væru margar af niðurstöðunum af rannsóknum þeirra orðin viðurkennd vísindi, ef þær virt- ust ekki ganga í berhögg við hin áður þekktu náttúru- lögmál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.