Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Side 61

Morgunn - 01.06.1961, Side 61
M O R G U N N 55 Frú Perriman var miðill fyrir beinar raddir. Meðan hún var í transi, heyrðust raddir tala í herberginu óháðar henni, að því er bezt varð vitað. Á fundi hjá frú Perriman sagði rödd í herberginu: „Ég vil ná sambandi við Nóru, ég er Nic. „Á fundinum voru meðal gesta kona nokkur, frú Edith Wynne Mitchell frá Shrewsbury, og dóttir hennar, sem hét Nóra. Dóttirin svaraði, að hún hefði aldrei þekkt nokkum Nic. Röddin svaraði: „Jú, góða mín, víst hefur þú gert svo, ég er Nicol, bróðir hennar Wynne Jones, mömmu þinnar.“ Frú Edith Wynne Mitchell skrifar um þetta atvik: Jones var ættamafn mitt áður en ég giftist, en nú var ég búin að vera gift í 30 ár. Ég er aldrei kölluð Wynne, alltaf kölluð fyrra skírnamafni mínu, Edith.“ Frúin hafði aldrei þekkt þennan bróður sinn í lifanda lífi, með því að hann hafði dáið fimm árum fyrr en hún fæddist. Næst nefndi „Nic“ nöfn annarra meðlima fjölskyldunnar, sem látnir voru, en með þeim hætti, að hann kallaði þetta fólk einmitt þeim nöfnum, sem það hafði raunar verið skírt sem öðru eða þriðja nafni, en voru aldrei notuð í fjöl- skyldunni. Hann kvaðst vera að reyna með þessu móti að sýna þeim fram á, að miðillinn sækti þetta ekki í vitund frúarinnar eða dóttur hennar. Væri svo, hefði látna fólkið auðvitað verið nefnt með þeim nöfnum, sem fjölskyldan notaði. Nokkuð kemst þetta í áttina, en fullnægjandi er það ekki. I tilraunaherbergi miðilsins Harolds Sharps í London eru tvær englamyndir skornar í tré. Þessar myndir eru vinargjöf til hans frá móður nokkurri, sem hann sann- fæi'ði með miðilsgáfu sinni um það, að dætur hennar tvær, tvíburar, lifðu þótt látnar væru. Telpurnar höfðu báðar andazt úr mislingafaraldri. For- eldrarnir voru óhuggandi. Móðirin var brotin af sorg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.