Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 86
80 MORGUNN óvænta sýn: Fram hjá rúminu hennar rann fljót og upp úr straumvatninu kom höfuð drengsins hennar. Hann brosti til hennar og sagði: Mamma mín, ég gerði það sem ég gat. Sýnin hvarf og höggdofa sat móðirin uppi í rúmi sínu. Svo barst henni fregnin um, að sonur hennar hefði drukkn- að í vatnsfalli í öræfum íslands, sennilega nokkrum klukku- stundum fyrr en hún sá sýnina heima hjá sér. Hún tekur það fram í bréfinu, að hún hafi haft áhyggjur af drengnum sínum í fjarlægð, en hún kveðst hafa verið hrædd við íslenzku jöklana hans vegna, en aldrei látið sér koma í hug, að hann myndi drukkna. Nokkurn veginn má telja víst, að þegar móðirin sá sýn- ina hafi enn enginn maður vitað um drukknun unga manns- ins, svo að naumast verður þetta skýrt sem fjarhrif frá lifandi manni. Ég veit, að menn þykjast kunna á þessu ýmsar aðrar skýringar en þá, að ungi maðurinn hafi komið til móður sinnar látinn, en þær skýringar hafa ekki við nokkur ó- yggjandi rök að styðjast og eru auk þess miklu flóknari, miklu langsóttari en sú einfalda skýring, að ungi maðurinn hafi verið að reyna að koma til móður sinnar og að honum hafi tekizt það. Eða þá svo, að eitthvert annað ójarðneskt vitsmunaafl, sem yfir henni vakti, hafi viljað koma að- vörun til hennar, áður en reiðarslagið dundi á. En hvað um það, nætursýnin varð til stórmikils hugar- léttis einstæðingskonu, sem búin var að missa eiginmann sinn í styrjöldinni og missti nú í öræfum fjarlægs lands eina bamið, sem hún átti. „Vonarsnauða vizkan veldur köldu svari“. En þýzka móð- irin var ekki í vafa um, hvað hún ætti úr nætursýninni að lesa. I bréfinu kvaðst hún sannfærð um, að hún eigi dreng- inn sinn enn, í tveim herbergjum séu þau raunar, — en í einu húsi vors himneska föður. Jón Auðuns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.