Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 74
68 MORGUNN ar hann var spurður. Hann sagði, að í þessu ástandi opn- uðust sér líkamir hinna sjúku. Hann kvaðst sjá hvert ein- stakt líffæri út af fyrir sig, en væri eitthvert líffærið sjúkt, kvaðst hann sjá það eins og hulið dökkum skugga. Þannig gat hann bent á, hvar sjúkdómurinn lægi. Fleira bar fyrir „andaauga" Davies á þessum kynlegu ferðum. Hann kvaðst svífa í loftinu til áfangastaðarins og sjá þá jörðina langt fyrir neðan sig gegnsæja og iður henn- ar opin. Sumir töldu þetta hreinan fábjánaskap. Öðrum fannst girnilegt til fróðleiks að spyrja Davies og fá að fræðast um reynslu hans. Þessar staðreyndir eru síðan kunnar frá allmörgu sál- rænu fólki, en voru mönnum flestum alger nýlunda, þegar fréttir bárust út af Davies. Nú tók við annar enn kynlegri áfangi í lífi Davies, og frá honum segir hann allgreinilega í sjálfsævisögu sinni. Hann segist beinlínis hafa verið knúinn einhverju ómót- stæðilegu, ókenndu afli til að flýja bæinn, sem hann bjó í, og leita einveru uppi í fjöllum. Um það er hann að sjálf- sögðu að mestu einn til frásagnar, hvað gerðist þar. Hann staðhæfir að í einveruna hafi komið til sín tveir virðulegir menn og að þeir hafi veitt sér merkilega fræðslu í læknis- fræði og siðfræði. Síðar tjáðist hann vita öruggri vissu, eftir vitranaleiðum, að þessir menn hafi verið þeir Galen, forngrískur læknir, og sænski sjáandinn og spekingurinn Swedenborg. Þetta var í fyrsta skipti, sem hann taldi sig hafa samband við framliðna menn. Eftir þetta kvaðst hann finna æðri krapta byltast í sér, og þegar hann var spurður í dásvefninum um vandasöm úrlausnarefni, tók hann ævinlega að svara sömu orðum: „Ég mun svara þessu í bókinni minni“. Þegar hann var á 19. ári, fannst honum tíminn vera til þess kominn, að hann tæki að skrifa bókina. Þegar hér var komið hafði læknirinn Lyon tekið að sér að dáleiða hann, og presturinn W. Fishbough hafði fengið á honum hinar mestu mætur. Þessir tveir menn fóru nú með Davies til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.