Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 60
54 M 0 R G U N N þið nú með ykkar fjarhrifaskýringu? Þegar við fórum á miðilsfundinn hafði Leila vinkona mín enn enga hugmynd um, að móðir hennar hafði verið tvígift. Það er ekki hægt að sækja í huga manns vitneskju, sem er þar ekki fyrir hendi, — er þar ekki til.“ Aðra sögu segir sami höfundur, sem henni þykir gera að engu fjarhrifatilgátuna. Hún var stödd á tilraunafundi með miðli, þar sem dáin stúlka tjáðist gera vart við sig. Látna stúlkan kvaðst hafa andazt átta árum fyrr, 15 ára gömul af höfuðraun, í kunn- um telpnaskóla. Enginn fundarmanna kannaðist við þenn- an óvænta gest. Frásögn M. L. er nú þessi: „Látna stúlk- an, sem tjáði sig tala við okkur, sagði okkur nafn sitt, nafnið á skólanum og nafnið á forstöðukonunni. Þar sem áttu að vera meira en átta ár frá því er stúlkan andaðist, datt mér í hug, að enn kynni sama forstöðukonan að vera fyrir skólanum. Með varúð skrifaði ég henni og reyndi varlega að komast eftir hjá henni, hvort rétt væri það, sem okkur var sagt í miðilssambandinu. Eins og mig hafði raunar undir niðri grunað, fékk ég kuldalegt svar frá for- stöðukonunni. Hún skrifaði, að þar sem ég væri ekki ná- inn ættingi ungu stúlkunnar, gæti hún engar upplýsingar gefið mér um það, með hverjum hætti hún hefði dáið. En svo heppin var ég, að ná sambandi, nokkru síðar, við vin- konu mína eina, sem átt hafði heima á þessum slóðum. Hún hafði þá verið vinkona fjölskyldu ungu stúlkunnar og hún staðfesti fyrir mér, að allt væri rétt, er fram hafði komið í miðilssambandinu. Ekki var hér hægt fyrir miðilinn að ná nokkurri vit- neskju um þessa hluti úr huga okkar fundargestanna. Okkur var öllum ókunnugt með öllu um látnu telpuna, skólann hennar og forstöðukonuna.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.