Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 33

Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 33
MORGUNN 27 Spíritistar á íslandi hafa oft flaggað með Sálarrann- sóknarfélaginu enska — The Society for Psychical Research — sem væri það félagsskapur spíritista, en það er al- gerlega rangt. Félagið hefur að vísu alla tíð rannsakað ýmis miðilsfyrirbrigði í því skyni að reyna að fá úr því skorið, hvort þar væri um boðskap frá framliðnum mönn- um að ræða eða telepatisk áhrif frá öðrum orsökum, án þess að taka sem heild afstöðu til þess. Hitt er ann- að mál, að flestir af frumherjunum öðluðust áður en lauk persónulega sannfæringu um, að stundum væri um boð frá framliðnum mönnum að ræða, og svo var með eðlisfræðingana Lord Rayleigh, Sir Oliver Lodge og Sir William Crookes, en sjálfur aðalstofnandi félagsins, Sidg- wick, og Podmore, sem lengi var einn af aðalmönnum þess, sannfærðust aldrei til hlítar. Rannsóknirnar inn- an og utan Englands, svo sem þær, er gerðar voru af Sálarrannsóknafélaginu ameríska, Nóbels-verðlaunamann- inum prófessor Richet í Frakklandi og von Schrenck- Notzing í Þýzkalandi ,snérust framan af mest um mið- ilsfyrirbrigði, en á síðari áratugum hafa þær öllu frek- ar verið tilraunir með yfirskilvitlega hæfileika, sem ekki eiga skylt við spíritisma að öðni leyti en því, að sanna það, að til eru ýmiskonar sálfræðileg fyrirbrigði, sem ekki falla undir nein þekkt eðlisfræðileg eða efna- fræðisleg lögmál, heldur eru hreinlega sálræns eðlis. Frægastar á þessu sviði í seinni tíð eru þær tilraunir, sem prófessor Rhine við Duke-háskólann í Suður-Caro- lina, kona hans og aðstoðarmenn hafa gert á þúsundum stúdenta um 30 ára tímabil og Rhine hefur m. a. lýst í bók sinni: New Frontiers of Mind. Hér er um að ræða hugsanaflutning milli lifandi persóna, oft um margra mílna veg, án þess að það raski niðurstöðunum, en einkum um fjarskyggni, þar sem greind eru sundur spil eða spjöld með mismunandi myndum, án þess að hin líkamlegu skilningarvit komi til greina. Slíkar fjarskynjanir ganga í einu lagi undir nafninu extra sensory perceptions,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.