Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 11
M O R G U N N 5 skál þess mannvits, sem sumir þeirra höfðu áður hlotið heimsfræg’ð fyrir, sáu þeir enga aðra skýringu mögulega á sumum fyrirbrigðunum en þá, að framliðnir menn stæðu á bak við þau. f Brezka sálarrannsóknafélaginu höfðu frá öndverðu verið nokkrir frægustu vísindamenn Breta. Meðal þeirra neikvæðustu í garð spíritismans var próf. Henry Sidge- wick og kona hans, sem um langan aldur naut þess álits, að vera talin vísindalega menntaðasta kona með Bretum. Og þar var einnig bróðir hennai’, Balfour lávarður, hinn víðkunni brezki forsætisráðherra. Próf. Sidgewick lézt á miðjum aldri, sem kallað er, en frú Sidgewick lifði hanxx Jengi. Hún var, eins og bróðir hennar, Balfour lávai'ður, átrúnaðargoð þeirra, sem fastast stóðu gegn því að sál- rænu fyrii’bærin sönnuðu nokkuð urn framhaldslífið. En þessi sterku vígi andstæðinga spíritismans hrundu að lokum. f bók, sem próf. Ágúst H. Bjarnason vitnaði á sín- um tíma mjög til gegn spíritismanum, og bar þá um leið hið mesta lof á fi'ú Sidgewick fyi’ir vitsmuni hennar og vísindalega skai*pskyggni, segir hún sjálf: „Ég hlýt að kannast við, að aðaláhrifin af því, sem fram hefur komið í sannanaáttina, hafa vei'ið þau á minn hug, að samvinna sé við oss frá vinum vorum og fyri’verandi samvei'ka- mönnum, sem ekki eru lengur í jai'ðneskum líkama“. Á sömu leið fór bróður hennar. Hér er ekki um einsdæmi að ræða. Fjarri fer því. Fjölda- möi'g dæmi önnur mætti nefna hinna vitrustu manna, Flammai'ion, Alfi'ed Russell Wallace, meðuppgötvara Dar- wins að þi’óunai'kenningunni, Sir Oliver Lodge, William Crookes og hóp annarra, sem í fremstu röð vitmanna og vísindamanna stóðu. Á hei’ðum þessai’a manna hvílir sú staðhæfing spíritista, að samband hafi fengizt við látna menn. Að sjálfsögðu ber að lesa fleira en rit þessai'a manna. Kennari minn, Jakob Jóh. Smái’i, sagði einu sinni við mig: Ekkert hefur sannfært mig betur um sannleiksgildi spíi’it-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.