Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Side 84

Morgunn - 01.06.1961, Side 84
78 MORGUNN léttan og frjálsan, líkt og hann væri snertanleg hugsun, fær um að svífa að eigin ósk með leifturhraða um lög og loft. Þá er og athyglisvert, að með einbeitingu hugans fær hann vakið móður sína og að það bjargar honum frá yfir- vofandi dauða. Úr blöðum EINARS LOFTSSONAR ★ Reynsla, sem huggar ★ Mjög margt fólk verður fyrir sálrænni reynslu, sem ástæða væri til að vottfesta og birta, en er of persónuleg til þess, að þeir, sem fyrir henni verða, vilji láta hana opin- berlega uppi. Oft hefur fólk sagt mér reynslu, sem ákjós- anlegt hefði verið að láta Morgun flytja, en varð að liggja í láginni af þessum orsökum. Með þessa hluti verður að fara varlega. í starfi sínu verður presturinn margs vísari, og einkum er það í sambandi við dauðsföll, að margt ber á góma, sem sýnir að sálræn reynsla er býsna tið. Að sjálfsögðu gætir presturinn þagnarskyldu sinnar og lætur ekki uppi það, sem á góma ber, nema sérstakt leyfi komi til. Það leyfi hefi ég ekki til að birta frásögn þá, sem hér fer á eftir, hefi ekkert samband við konuna, sem sýnina sá, haft um ára- bil. En hitt veit ég, að henni var hugleikið að aðrir fengju að vita um þann atburð, sem henni varð sjálfri uppspretta mikillar huggunar, og þess vegna tel ég mig hafa leyfi til að segja frá. Fyrir nokkrum árum andaðist kornungur, þýzkur vís- indamaður í óbyggðum Islands, en þar dvaldist hann einn við rannsóknir sínar. Hann veiktist í tjaldi sínu, en vegna þess að ekki átti að sækja hann fyrr en nokkrum dögum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.