Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Side 58

Morgunn - 01.06.1961, Side 58
52 M O R G U N N jnnan skamms að sitja hjá hinum fræga miðli, frú G. 0. Leonard. Árangurinn fór fram úr djörfustu vonum prests- ins. Hann sat fund eftir fund með frú Leonard og Bobbie kom fram með fjölda af orðsendingum til fósturforeldra sinna, sem geymdu mikið sönnunargildi. Hann sagði frá mörgu, sem hann hafði haft skemmtun af. Hann nefndi fjölda af staðanöfnum og gatnaheitum, sem hvorki miðlin- um né séra Drayton Thomas var hið minnsta kunnugt um. Hann lýsti mjög óvenjulegri Ijósmynd, sem hann sagði að til væri af sér heima, þar sem hann væri klæddur í grímubúning, er hann hafði borið á dansleik skömmu áður en hann dó. Mest sannanagildi hafði það, er hann sagði frá, hvernig hann smitaðist af sjúkdómi þeim, er hann dó úr. Þau atriði voru með öllu ókunnug fósturforeldrum Bobbies og fjöl- skyldu, þegar presturinn fékk orðsendingar um það hjá miðlinum. En með mikilli fyrirhöfn og í nokkrum áföng- um tókst hr. Hatch að ganga úr skugga um, að allt hafði raunverulega verið eins og miðilsorðsendingin sagði. 1 skrifstofu heilbrigðismálastjórnarinnar í Brierfield fékk hr. Hatch endanlega staðfestingu á málinu. Hér var ekki aðeins um það að ræða, að ekki gat vitn- eskjan verið tekin úr huga fundargestsins, prestsins, sem nálega ekkert vissi um drenginn. Hér komu upplýsingar um smitun hans, sem fósturforeldrar hans höfðu ekki haft hugmynd um, en reyndust við nána eftirgrennslan að vera réttar. Verður þessi staðreynd skýrð sem fjarhrif? Margery Lawrence, sem er vinsæll skáldsagnahöfundur og hefur auk þess ritað allmikið um sálræn efni, segir úr reynslu sinni sögu, sem ekki verður séð, hvernig skýra beri með fjarhrifatilgátu. í enska vikublaðinu Psychie News birti hún frásögu sína. Með vinkonu sinni, sem var æði vantrúuð á sálræn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.