Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 38
32 M O R G U N N stærra svið, þar sem spunareynsla allra kynslóða köngur- lóa var saman söfnuð í allsherjar hópsál köngurlóa, lif- andi og dauðra. Líffræðingurinn Sir Alister Hardy, próf- essor, gerir einnig ráð fyrir, að tegundirnar eigi sér einhvers konar sameiginlegt minni, sem hafi áhrif á gerð og háttalag einstaklinganna, og hugsanlegt sé, að þau gen eða þeir erfðaberar í litningum æxlunarfrumanna, sem vel henta samkvæmt þessu minni, veljist frekar en aðrir, samkvæmt náttúruvalinu, þegar frjófgunin á sér stað. Hann tekur það einnig fram, að ýmis stærðarhlut- föll milli skyldra tegunda virðist fara eftir vissum stærð- fræðilegum reglum og svo sé í þeirri breytingu, sem verði á vaxtarhlutföllunum í mannslíkamanum frá því hann er fimm mánaða fóstur og þar til hann er fullorð- inn. Þetta bendi á fyrirfram gerða áætlun eða plan fyrir hverja dýrategund, sem speglist í hverjum einstaklingi hennar, að vísu teygt og undið á ýmsan hátt. Rannsóknir Clerk-Maxwells á ségulmagni urðu til þess að kenningin um orkusvið varð til um eða fyrir aldamótin, en samkvæmt henni hugsa menn sér rafsegulmagn sem orku, dreifða yfir afmarkað svið í rúmi og tíma. Ein- stein benti á, að þótt athafnir partanna A. B og C hvers í sínu lagi séu þekktar, sé ekki hægt að segja fyrir um árangurínn af þeim athöfnum, þegar þær verka hver á aðra. Slík starfræn heild er ekki einfaldlega summan af einstökum hlutum hennar. Orkusviðakenningin gerir mönnum mögulegt að reikna með þessum heildum sem sjálfstæðum orkukerfum. Prófessor Gardner Murphy hefur tekið orkusviðalcenn- inguna í þjónustu sálarfræðinnar og bent á, að þegar um ákveðinn hóp manna sé að ræða, tengdan gagnkvæmum tilfinningum eða áhugamáli, sé ekki hæt að reikna þá heild út eftir einstökum þátttakendum hennar, heldur verði að skoða hana sem sérstakt orkukerfi með ákveðna útbreiðslu í tíma og rúmi. Þetta hafi hina mestu þýð- ingu fyrír öll mannleg samskipti og varpi nýju ljósi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.