Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Side 69

Morgunn - 01.06.1961, Side 69
M O R G U N N 63 Ég leið í gegn um herbergin, unz ég kom í barnaher- bergið. Þar sá ég hávaxna, unga konu beygja sig grátandi yfir tómt barnsrúm. Sjálf varð ég slegin sorg, en konan virtist hvorki heyra mig né sjá. Þegar þetta var, hafði ég enn aldrei ekið um San Joakin- dalinn, en skömmu eftir að mig dreymdi drauminn í þetta sinn fór ég í ökuferð til Modesto með manni mínum og vinafólki. Úti á landinu ókum við upp að sveitasetri. Hjón- in, sem þarna átti að heimsækja, voru sérkennileg, bæði bæði voru þau hávaxin, og allt hjá þeim snerist um litlu stúlkuna þeirra, Sharon, sem var þriggja ára gömul. Þetta var heitur dagur, en allt í einu setti að mér helj- arkulda. Það var sem um mig stæði kaldur stormur. Ég hafði óðara þekkt, að unga frúin, Marg Johnson, var há- vaxna konan í draumi mínum, sem staðið hafði við auða barnsrúmið. Eins og þau sæju, hvað mér leið, tóku þau öll að tala um tómstundaiðju húsbóndans, Mel Johnsons, að smíða húsgögn. Hið geysistóra rauðviðar-kaffiborð and- spænis myndskreytta glugganum, væri eitt af meistara- verkum hans. Vegginn andspænis borðinu huldi hin geysi- stóra eldstó. Ég barðist fyrst við að halda aftur af tárunum, sem komu í augu mér. Ég varð að gefast upp við það, en gat engum skýrt frá, hvers vegna ég hagaði mér svona. Ó- kunnu fólki myndi þykja saga mín hlægileg. Sú saga var löng, og hún náði langt aftur í tímann. Einhver þarna gaf mér aspirín-skammt og fór með mig áleiðis að svefnherbergjunum, svo að ég gæti hvílt mig. „Nei, — ekki hérna! Við förum þessa leið!“ var sagt, en ég hafði álpazt inn í barnaherbergið. Ég hafði aðeins hitt Johnsonshjónin einu sinni, svo að mér þótti afar leitt að láta þau sjá þetta háttalag mitt í heimili þeirra. í desember þessa árs bárust mér fréttir! Marg Johnson hafði misst nýfætt barn sitt, og hjónin höfðu því nær einn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.