Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Síða 14

Morgunn - 01.06.1961, Síða 14
8 MORGUNN penna og blaði úr hendi hans og skrifaði bréf með nákvæm- lega sömu rithendi og konan hans hafði haft í lifanda lífi og á frönsku, sem hún hafði kunnað mjög vel en miðillinn kunni ekkert í. Þessi tilraun var endurtekin margsinnis með sama árangri. Ýmsir hafa sannfærzt um framhaldslíf látinna manna af svokölluðum andamyndum, þegar myndir látinna manna koma fram á ljósmyndaplötu. Ég á þess ekki kost að fara ýtarlega út í þetta efni. Vil aðeins geta þess, að til þess miðils, sem kunnastur varð fyrir þessi fyrirbrigði, komu menn með eigin ljósmyndaplötur sínar merktar og fóru sjálfir með þær burt til framköllunar, án þess miðillinn snerti á þeim. Árið 1928 flutti próf. Einar Arnórsson ýtarlegt erindi um þetta efni í S.R.F.Í. og birti það í Morgni með mörgum myndum til skýringar, og voru lokaorð hans þessi: „Ekki er við það að dyljast, að hugmyndir spíritistanna komast langlengst í áttina til að skýra þessi fyrirbrigði. Og þegar allt þetta efni er skoðað í sambandi við önnur sálræn fyrir- brigði, þá virðist skýring spíritistanna alls ekki svo ó- sennileg sem þeim mun sýnast, er ekki hafa kynnt sér rannsókn á þeim til nokkurrar hlítar og enga reynslu hafa sjálfir. 1 þeim fyrirbrigðum er svo fjölmargt, sem bendir til þess að framliðnir menn séu að brúa, eða reyna að brúa djúpið mikla milli þess tilvistarsviðs, sem vér svonefndir lifandi menn erum á, og þess, sem þeir teljast vera komn- ir á.“ Við ýtarlega athugun komst próf. Einar Arnórsson að þessari niðurstöðu, og þannig hefur flestum þeim mönn- um farið, sem lengst hafa stundað rannsóknirnar, og mér er kunnugt um. Ég hefi aðeins mjög lauslega getið hinna svonefndu líkamlegu sálrænu fyrirbrigða, enda eru þau eklci nema
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.