Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 43
M O R G U N N 37 eldri, því að það hefur komið í Ijós, að ESP eða hæfileik- inn til að öðlast allskonar vitneskju utan við aðdráttar- leiðir skilningarvitanna eru miklu víðtækari en menn áður hugðu. Þar að auki eru þær upplýsingar, sem gefnar hafa verið í miðilsástandi svo sundurþykkar og bersýnilega háð- ar tilfinningum og skoðunum miðilsins og umhvei’fis hans, fundarmannanna, að ekki ekki er hægt að byggja á þeim neina vísindalega skoðun á tilverunni eftir dauðann. Hver getur líka búizt við, að maður, sem er nýkominn yfir um, geti gefið nokkra fullnaðarlýsingu á þeim lögmálum, sem þar gilda? Það er eins og að ætlast til, að ítalskur inn- flytjandi, sem ekki kann orð í ensku, geti gefið lýsingu á þjóðfélagsháttunum í Bandaríkjunum eftir að hafa verið hafður í viku í sóttkví á Ellis Island utan við New York, hafandi aðeins séð húsalínuna þar bera við himin. Hjá flestum þjóðum finnst eðlislæg varúð við það að kalla fram látna menn og getur hún stafað af því, að það sé þeim sjálfum ekki holt. Engum lækni, sem tekur á móti barni, dettur í hug að troða því aftur inn í móðurskautið, þótt hann sjái, að það sé fætt fyrir tímann. Það verður að lifa eftir lögmálum þeirrar nýju tilveru, sem það er komið inn í, og getur ekki verið, að það sé eins með okkur, þegar við skiptum um tilveru að þessu lífi loknu? Margir tauga- læknar telja, að ýmsir taugasjúkdómar séu sprottnir af undirvitaðri þrá eftir því að flýja úr hnjaski og ábyrgð lífsins aftur inn í hið hlýja og mjúka móðurskaut, sem var heimkynni þeirra í fósturlífinu. Getur ekki verið, að áfergja sumra anda eftir því að komast í samband, eigi eitthvað skylt við slíka geðveilu, og ætli það flýti þá fyrir bata þeirra að fá þá til að horfa mjög um öxl til þessa lífs? Þið munuð ráða það af þessum orðum, að ég leggi trún- að á spiritistisk fyrirbrigði. Ég játa að svo sé. Mér finnst eðlilegasta skýringin á sumum miðilsfyrirbrigðum vera sú, að þar sé um anda framliðinna að ræða, enda þótt ef til vill megi teygja og toga þau öll undir einhverja tegund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.