Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 22
124 MORGUNN kristilegum trúarathöfnum og leyfum heiðinna helgisiða með þeim hætti, að kristmun manni þykir nóg um, þótt þeir sjálfir ekki sjái neitt við það athugavert. Þessari helgiathöfn var stjómað af tveim konum, mæðgtun; eru þær kallaðar curan- deras. Athöfnin fór fram á máli Mixeteco-Indíána. Sveppirnir voru þeirrar tegundar, sem valda neytendum sýmun eða of- sjómun. Við félagar tuggðum þessa beisku sveppi og átum. Við sáum sýnir og vorum furðu lostnir og ótta slegnir af þessari reynslu. Að vísu vorum við komrdr langt að, eiumitt til þess að fá að taka þátt í slíkri athöfn, en ekki hafði hvarflað að okkur, að við yrðum vitni að undrum þeim er þessar curan- deras framkvæmdu eða að sveppir þessir hefðu svo ótrúleg áhrif. Við Richardson vorum fyrstu hvítu mennirnir, er sögur fara af að neytt hafi hinna guðdómlegu sveppa, en þeir hafa öldum saman verið leyndarmál vissra Indíána-þjóðflokka, sem lifað hafa í Suður-Mexikó í órafjarlægð frá heimsmenningunni. Engir mannfræðingar höfðu nokkru sinni lýst því, sem fyrir okkur bar. Ég er bankastjóri að aðalstarfi og Richardsson er mikilsvirt- ur ljósmyndari í New York og kennari við Berkleyskólann. Ekki var það þó tilviljun ein, sem olli því að við vorum þama staddir í kjallara þessa Indíánaheimilis, þar sem vegg- irnir voru hlaðnir sólþurrkuðum múrsteinum, því þetta var síðasta ferð okkar og tilraun til þess að komast á snoðir um sveppahelgisiðinn. Kona mín og dóttir ætluðu að hitta okkur daginn eftir, og fyrir okkur hjónin var þetta hámark nálega þrjátíu ára fyrirspurna og rannsókna um hlutverk þessarar einkennilegu jurtar, sveppsins, fyrr og nú. Þannig stóð á því, að við Allan Richardson vomm þetta júní- kvöld staddir langt suður í Mexikó, gestir Indíánafjölskyldu inni í miðjxrm Mixetecofjöllum í 5500 feta hæð yfir sjávarmáh. Við áttum ekki eftir nema vikutíma, svo við urðum að láta hendur standa fram úr ermum. Ég fór til municipio eða ráð- hússins og sneri mér til sindico, embættismannsins, sem þar sat einn síns liðs við stórt borð á efri hæð. Þetta var unglegur Indí-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.