Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Síða 67

Morgunn - 01.12.1975, Síða 67
BHAGAVAD GITA 169 glapið líkamsbúanum eða sálu mannsins sýn. En með þvi að temja sér sjálfsstjórn, fær hann unnið bug á þessum erkióvini, syndinni, og nær að skynja samband sitt við hinn innsta veruleika í sjálfum sér, Alsálina. Let8 skilnings og vizku. 1 fjórða kafla fræðir Krishna Arjuna um leiðina til lausnar fjnir vizku og skilning. Hann skýrir Arjuna frá þvi, að hann sem hinn Æðsti Drottinn hafi i öndverðu boðað spekingunum hin ævarandi sannindi Yoga. Þau hafi í rás tímanna borist mann fram af manni frá kynslóð til kynslóðar. Og hinn Blessaði segir Arjuna frá því, að hann hafi nú í dag opinber- að honum þessi sömu eilifu sannindi, sem vini sínum og læri- sveini, og að þessi sannindi feli í sér háleitan leyndardóm. En Arjuna skilur ekki mál hins Blessaða og er ennþá haldinn efasemdum, og hann spyr því Krishna hvernig því víki við að hann sem núhfandi maður geti sagt að hann hafi boðað þessi sannindi í upphafi vega. Því svarar hinn Blessaði hon- um með þvi, að segja að bæði hann og Arjuna eigi sér margar fæðingar að baki, en Arjuna sjái ekki þann feril sinn, þótt honum liggi það opið að sjá sínar fyrri fæðingar allar. Krishna upplýsir Arjuna um, að til þess að varðveita hið góða og hafa hemil á hinu illa og þannig leiða veröldina á rétta braut, fæðist hann inn i þennan heim á alda fresti. Athafnir þessar, segir hann, fjötra ekki, þvi þær eru framkvæmdar í fullkom- inni óeigingirni með velferð veraldarinnar fyrir augum. Hann opinberi þannig sjálfan sig hvenær sem réttlætinu halli og ranglætið taki að ryðja sér til rúms, svo að réttlætið megi komast i fastar skorður og svo illræðismenn megi verða upp- rættir en hinir góðu skipa réttan sess. —• Þá ræðir Krishna áfram um athafnirnar og viðhorfið til þeirra. Segir hann að þeir sem viti að athafnirnar saurgi þá ekki, þar sem þau girnist ekki ávöxt þeirra, þeir séu athöfnum óháðir. Og hinir vitru sem rækja skyldur sínar í þessum anda, án hugsunar um endurgjald og í nafni fómar, þeir fjötrist ekki fyrir verk 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.