Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 43
SÆTISTIIjRATJNIR 145 myndir um sætistilraun, sem ákveðið var að halda kvöldið eftir í Enschede fyrir kvenfélag sveitarinnar í nágrenninu. Að þessu sinni sagði Croiset fyrir niu atriði. „Þetta er fjórða sæti í þriðju röð frá hægri. 1. Þar sé ég grannvaxinn ungan mann í dökkum fötum með greitt upp frá enninu. 2. Hann er með litinn vasaklút í brjóstvasanum. 3. Hann er sífellt að tala við unga stúlku, um tuttugu og fjögurra ára gamla, sem situr við hlið hans. 4. Þessi stúlka er með rós- rauðar kinnar. Hún er í rauðu vesti, og ein nöglin á fingri hennar er dálitið skemmd. Það er nöglin á löngutöng hægri handar. 5. Vinstra megin við hana situr fullorðin kona. Þessi kona er með skiptingu i hárinu. Hún er í svörtum kjól. Hún hefur hvöss blá augu og leikur ævinlega við það sem hún hefur í höndum sér. 6. Þetta fer i taugarnar á eiginmanni hennar. 7. Eiginmaðurinn hennar er digur, að verða sköll- óttur og notar gleraugu þegar hann les. 8. Hann datt á vinstri fót og er með ör fyrir neðan vinstra hnéð. 9. Fullorðna kon- an á son, sem er klæddur einkennisfötum flotans. Hann er að minnsta kosti sjómaður. Ég sé tundurskeyti springa. Hefur þessi kona misst ættingja í slíkri sprengingu við strönd Atlantshafsins . . . í einhverri höfn?“ Þessar upplýsingar voru fengnar fundarstjóra í innsigluðu umslagi fyrir fundinn þann 16. nóvember. Hvernig bar þeim nú saman við sannreyndir? í hinu valda sæti sat ungur maður sem að útliti kom heim við þrjú fyrstu atriðin í lýsingu Croisets. Á fundinum sagði hann við þenn- an unga mann: „Þér eruð með ör fyrir neðan vinstra hnéð.“ Furðulostinn viðurkenndi maðurinn að þetta væri rétt. Einnig kom það heim að við hlið hans sat ung stúlka, rjóð í kinnum, sem hann var alltaf að tala við. Upplýsingar Croi- sets um hana reyndust því réttar, enda þótt hún væri reyndar tuttugu og sex ára í stað tuttugu og fjögurra. Vinstra megin við hana sat fullorðin, bláeyg kona í svört- um kjól, sem einnig viðurkenndi að lýsingin á sér væri rétt. Auk þess reyndist lýsing hins skyggna manns á eiginmanni hennar einnig rétt. En nú kom babb í bátinn. Þessi fúllorðna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.