Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 36
138 MORGUNN „Jæja, ég skal reyna að lýsa þessu fyrir þér eftir beztu getu. í fyrsta lagi vissi ég ekki hvar ég var, en ég var einhvers stað- ar utan við sjálfan mig. Það kom til mín kona. Ég vissi ekki hver hún var, þvi hún sneri aldrei andliti sinu að mér. Kona þessi tók mig með sér og fór með mig, en ég veit ekki hvert. Ekki veit ég hvort ég gekk, flaug eða hvað. Ég hef aldrei lifað þetta áður, svo ég get ekki lýst því. Við komum til einhvers lands. Ég get ekki sagt þér að ég hafi séð tré, en ég sá blóm. Fegurð þeirra var algjörlega ólýsanleg. Ég sá hús; þarna var fjöldi húsa. Það eina, sem ég get sagt þér um þessi hiis er, að þau voru eins og hvolfþök, einna líkust býflugnabúi. Þau voru hringlaga og skreytt fegurstu litum. Ég veit að þar sem hugur minn dvaldist var raunveruleiki. Fegurð þessa staðar er algjör- lega ólýsanleg. Og þessi heimur hér er svo andstyggilega ljótur. Ég harma það, að ég kom aftur.“ Puharich gerði fleiri slíkar tilraunir með Hurkos, og fóru þær allar á sama veg. En hann varð að hætta við þær, sökum þess að Hurkos virtist æ daprari er hann vaknaði úr þessari dýrð til fyrri lilveru, sem honum nú virtist hræðilega ömurleg. Ég vil geta þess í sambandi við egypzku þá, sem Harry Stone talaði og hýróglýfur það, sem hann ritaði i dái, að Puharich telur sig algjörlega hafa afsannað það með sérstökum rann- sóknum, að Harry hafi nokkru sinni á ævinni kynnt sér þau efni. Að hætti góðra vísindamanna er Puharich seinn til að draga ákveðnar ályktanir af fyrirbærxrm þeim, sem fram hafa komið við rannsóknir hans. En bók hans Sveppurinn helgi sýnir hvi- líkt óhemju-starf heiðarlegur visindamaður leggur á sig til þess að hlaða rökum undir niðurstöður sínar. Þegar maður fylgist með rannsóknum hans, skref fyrir skref, er engu líkara en mað- ur sé í fylgd eins konar nútíma Sherlock Holmes. Þetta er spennandi ævintýri. Þegar hann leitaði aðstoðar Egyptalands- fræðinga í sambandi við persónuna Ra-Ho-Tep rak hann sig iðulega á vegg fordómanna. Það nægði oftast að nefna hvernig þessi persóna hefði komið fram til þess að þeir neituðu með öllu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.