Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 5

Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 5
SNÆBJÖRN JÖNSSON, RITHÖFUNDUR• DR. HELGI PÉTURSS (1872-1949) I. Þú átt skinandi von, vorsins vígdjarfi son, þú átt vorsól að snjóskýja baki. Þ.E. „Fágætt var það drengja val.“ Svo kvað Grimur um Fjölnis- menn. Rétt var mælt. Og fágætu mannvali fylkti fsland þegar það heilsaði tuttugustu öldinni. Svo var um öll Norðurlönd, en fsland var þeirra svo miklu mannfæst, þegar undan eru skildar Færeyjar. Það er ódauðlegur, og án nokkurrar ósmekk- vísi mætti segja himneskur, ljómi yfir þeim ótrúlega fjöl- menna hóp skálda, sem okkar mannfáa þjóð tefldi þá fram, enda heilsuðu þau nýju öldinni eftirminnilega. öðruvisi var ástatt fyrir þessari sömu þjóð, er hún nær sjö áratugum síðar, og þá nálega þrefalt fjölmennari, vildi minnast þess, að hafa um hálfrar aldar skeið sjálf verið öllum sínum málum ráð- andi. Ekkert þeirra skálda, er þá gaf sig fram, gat gert þá vísu, er farandi þætli með til þess að minnast timamótanna. En þó voru það líka óskáldin, sem tekið höfðu völdin í bókmennt- unum. Ekki var að undra að þó var spurt: „Höfum vér gengið til góðs götuna fram eftir veg?“ Þá var róðlegra að hugsa sig vel um óður en spurningunni væri svarað. Því lítið skyldi í eiði ósært. Og hver mundi niðurstaðan er borin væru saman SkólaljöSin, sem hinn spaki Þórhallur Bjarnarson hafði feng- ið fátæka og fámenna æskulýðnum í hendur á fyrsta ári ald-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.