Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 14
116 MORGUNN sæi nýja sviðið og að það kæmi honum svona ókunnuglega fyrir? Ekki var hans vitra kona i neinum vafa um það, að svo hefði þetta verið. Og ef það er nú svona, að svið næsta tilverustigs sé með öllu ólíkt þvi, er okkur ber hér fyrir augu, er þá annað senni- legra en að eitthvað svipað gildi um líf okkar þar? Hitt er svo annað mál, að eðli okkar sjálfra virðist haldast óbreytt. Persónuleikinn hreytist ekki við héðanförina. Um það eru niðurstöður sálarrannsóknanna allar á einn veg. Líkamsdauð- inn, sem ekki er annað en atburður á vegferð okkar, gerir enga breytingu á eðlisfarinu. Og um annað atriði hygg ég að ríki ein skoðun meðal sálarrannsóknarmanna: að á næsta sviði séu önnur viðerni en þau þrjú, er við öll þekkjum, og fyrir víst sannar stærðfræðin, að fleiri séu þau til. Mundi þá ekki vonlítið að öðlast fullan skilning á lífinu þar, meðan við erum háð okkar jarðneska likama? En lofsverð er sannleiksleit slíkra manna sem Dr. Helga Péturss. öll sannleiksleit er lofsverð. „Sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa.“ Helgi Péturss(on) var fæddur í Reykjavík árið 1872 og lést 1949. Hann las náttúrufræði og landafræði í Kaupmannahöfn (1891-97) og fór að námi loknu í rannsóknarför til Grænlands. Vegna svefnleysis í ])eirri ferð biluðu taugar Helga um tíma, ])ótt hann lifði í Reykjavík til hárrar elli við líkamshreysti. Hann skrifaði merkilega doktorsritgerð um islenska jarðfræði (1905). Þá reit harrn snjallar greinai’ um framþróunarkenningu Darwins, íslenska náttúru, islensk skáld og íslenska tungu. Um 1912 taldi hann sig hafa gert merkilegar uppgötvanir um eðli svenfs og drauma. Þessar voru helstu niðurstöður hans: 1) að i svefni væri maður hlaðinn aðkomandi lífsmagni, 2) að draumur í huga manns stafi venjulega frá öðrum manni og 3) að þessi annar maður búi venjulegast á annari stjörnu. Á jiessum athugunum byggði hann siðar ])á heimspeki, sem hann ritaði i bækur sínar NÝAL I (1919), ENNÝAL (1929), FRAMNÝAL (1941), VIÐNÝAL (1942), ÞÓNÝAL (1947) og SANNÝAL (1950). Helgi Péturss skrifaði einhverja þá fegurstu íslensku sem finnst á hók- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.