Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 26
128 MORGUNN staddur í lausu lofti og virti þaðan fyrir sér fjalla-landslag þar sem úlfaldalestir mjökuðust hægt eftir fornum slóðum og fjöll- in risu hæðardrag upp af hæðardragi allt til himna. Þegar ég þrem dögum síðar endurtók þetta í sama herbergi, þá sá ég í fjalla stað árósa, daggartært vatn renna gegn um feiknahreiður af reyr og falla að lokum í takmarkalaust haf, allt í glampandi litum sólarinnar við sjóndeildarhringinn. Að þessu sinni birtist mannleg vera, kona í frumstæðum fornfáleg- um búningi. Þarna stóð hún og starði út yfir vatnið, dularfull og fögur eins og líkneski, að þvi undanskildu, að hún auðsjáan- lega andaði og var í ofnum, lituðum ullarklæðum. Það var engu líkara en ég væri að virða fyrir mér heim, sem ég væri alls ekki hluti af og gæti aldrei komizt í samband við. Mér fannst ég vera þama i lausu lofti; auga án líkama, alsjáandi en ósýnilegt. Þessar sýnir voru hvorki daufar né óskýrar. Þær voru þvert á móti ákaflega skýrar, en litir og linur voru svo greinileg, að mér virtist þetta mun raunverulegra en nokkuð það sem ég áð- ur hafði séð með eigin augum. Tig hafði tilfinningu þess, að mi fyrst sæi ég vel, en venjuleg sýn gæfi óskýra og ranga mynd. Mér fannst ég nú sjá það, sem liggur að baki hinna ófullkomnu mynda daglegs lífs, sjálfar frummyndirnar, hinar platónsku hugmyndir. Og mér flaug allt í einu í hug, hvort þessir helgu sveppir gætu verið skýringin á hinum dulrænu fyrirbrigðum fornaldar. Gæti þessi ótrúlegi hreyfanleiki, sem ég nú naut, útskýrt hugmyndimar um fljúgandi nornir, sem áttu svo rík- an þátt i þjóðsögum og álfasögum Norður-Evrópu? Hugsanir þessar fóm um hug minn á sama tíma og ég naut sýnanna, því sveppirnir hafa þannig áhrif, að þeir valda eins konar andleg- um klofningi, kljúfa persónuna, þannig að hún verður eins konar kleifhugi, þar sem annar hluti persónunnar heldur áfram að hrjóta heilann og draga ályktanir af þvi, sem hinn sér. Það er líkast því sem hugurinn sé tengdur hinum flökt- andi skilningarvitum með teygjanlegum streng. En meðan þessu fór fram sátu þær mæðgur, Senora og dótt- ir hennar engan veginn auðum höndum. Meðan sýnirnar voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.