Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 45
SÆTISTII.RAUNIR 147 Croiset og sagði af bragði: „Þar mun kona sitja. Hún er með ör á andlitinu. Ég sé að bessi ör standa í einhverju sambandi við umferðarslys á Italíu.“ Kvöldið sem halda átti fundinn snjóaði í Rotterdam. Af jieim þrjátíu gestum sem boðnir voru til fundarins gat einn ekki komið. Og hvað um auða sætið? Það var númer 18 — þar sem Croiset sagði: „Ég sé ekkert.“ En í þriðja sæti sat kona með áberandi ör á andliti. „Já, alveg rétt,“ sagði konan. „Ég lenti í umferðarslysi á Italíu fyrir tveim mánuðum. En segið mér eitt, hvernig gátuð þér vitað það?“ Að tilrauninni lokinni staðfesti Tenhaeff prófessor spá Croi- sets með vitnisburði frá eiginmanni konunnar, en hann er taugalæknir. Fjártia mál — Rita Venturi frá Verónu. Það var söguleg sætistilraun sem gerð var þann 3. marz 1956 í Verónu á ítalíu. Það var í fyrsta sinn sem þátttak- endur og áhorfendur voru boðnir eftir að Croiset hafði lýst sýnum sínum. Tilraunin fór fram í íundarherbergi Náttúrugripasafnsins. Fimmtíu manns voru viðstaddir. Af þeim tóku þrjátiu og sex sæti á stólum sem raðað var i sex raðir með sex stólum hver röð. Daginn áður var Croiset staddur í Munohen á heimili Antons Neuhauslers prófessors, þýzks dularsálfræðings. Bað liann prófessorinn að velja stól fyrir tilraunina. „Hver mun sitja á morgun í Verónu á fjórða stól til vinstri í þriðju röð?“ spurði vísindamaðurinn. Croiset kom þegar með lýsingu sem skrifuð var niður á þýzku af dr. Neuhausler og sett í innsiglað umslag. Daginn eftir var hún þýdd á itölsku. Áður en sætistilraunin hófst í Verónu var gerð smátilraun til æfingar. Croiset fékk mjög sterka mynd af litlum poka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.