Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 44

Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 44
146 MORGUNN kona neitaði því í heyrenda hljóði að sonur hennar væri sjó- liði, sem hefði farizt þegar skip hans varð fyrir tundur- 9keyti. En ekki hafði hún þó lokið máli sinu, er önnur kona, ung- frú W.v.B., reis úr sæti sínu og gaf þessar upplýsingar: „Bróð- ir minn var sjóliði . . . slökkviliðsmaður hjá landgönguliði flotans í striðinu. Hann dó, þegar skip hans varð fyrir tund- urskeyti i árás nálægt Plymouthflóa.“ Croiset botnaði hvorki upp né niður i þessum ruglingi. Hann sagði við konuna: „Getið þér hugsað yður nokkra ástæðu til þess hvers vegna ég fékk þessa hugmynd frá yður?“ Hún svaraði: ,,.Ta, rétt fyrir fundinn þá sendi ég hring- inn minn upp á sviðið og bað yður um að segja mér eitt- hvað í sambandi við hann.“ Croiset hafði tekið við hringnum hjá henni og smeygt hon- um inn á milli hlaðanna í minnisbók sinni og sagt við hana: „Ég get ekki gert það núna, en ég vonast til að fá tækifæri til þess seinna á fundinum.“ Þótt furðulegt megi virðast hafði hinn skyggni maður þann- ig fengið skýra mynd i sambandi við þennan tengihlut kvöld- ið áður en hann hafði tekið við hringnum, enda þótt inynd þessi að vísu blandaðist saman við önnur áhrif. Þri&ja mál — A uða sætiS. Autt sæti getur einnig valdið ruglingi um tima. Þann 15. október 1952 var Tenhaeff prófessor að undir- búa sætistilraun sem fara átti fram fjórum dögum síðar i Rotterdam. Prófessorinn valdi sæti númer 18. „Ég sé ekkert,“ tautaði Croiset. „Eruð þér viss?“ „Fullkomlega.“ Þetta kom mjög flatt upp á prófessorinn. Fram að þessu hafði Croiset náð allt að fullkomnum árangri. Dr. Tanhaeff reyndi annað númer — þriðja sæti. Þá brosti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.